Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Side 61

Læknaneminn - 01.04.1999, Side 61
töluverður hluti ómeðhöndlaðra einstaklinga heldur eðlilegri frjósemi (9) og því alls ekki fráleitt að þeir Finnbogi og Egill hafi getað aukið kyn sitt eins og sagan greinir frá. Alyktun höfunda er því sú að sterkar líkur séu á að Borgfirðingurinn Egill Skalla-Grímsson og Þingey- ingurinn Finnbogi rammi hafi verið fyrstu Islending- arnir með erfðasjúkdóminn adrenogenital heiikenni, sem orsakast af skorti á 21-hýdroxýlasa. Aður hefur komið fram sú kenning að Egill hafi verið haldinn Pa- gets sjúkdómi (osteitis deformans). Við tökum ekki afstöðu til þeirrar kenningar, en teljum hins vegar mögulegt að ofgnótt andrógen stera frá barnsaldri geti hafa orsakað þykk og hörð bein, sem getur átt við lýsingu á hauskúpu sem eignuð var Agli Skalla- Grímssyni (10). HEIMILDIR 1. Brook CGD, ed. Clinical Paediatric Endocrinology. Blackwell Science Ldt. Oxford 1995; 434-557. 2. New MI, Levine LS. Congenital adrenal hyperplasia. í Harris H, Hirshorn K, eds. Advances in Human Genetics, Vol.4. London: Plenum Press, 1973: 251-326. 3. Speiser PW, Dupont B, Rubinstein P, et.al. High frequency of nonclassical congenital steroid 21-hydroxylase deficiency. Am J Hum Genet 1988;42: 830-838. 4. White PC, Vitec A, Dupont B, New MI. Characterization of frequent deletions causing steroid 21-hydroxylase deficiency. Proc Natl Acad Sci USA 1986;83:5111-5115. 5. íslendingasögur, Níunda bindi, Finnboga saga ramma. Hrappseyjarprent h.f. Reykjavík 1947; 275-281. 6. Islendingasögur, Annað bindi, Egils saga Skalla-Grímssonar. Hrappseyjarprent h.f. Reykjavík 1946; 77-97. 7. Jón Steffensen. Menning og meinsemdir. Isafoldarprentsmiðja h.f. 1975:237-274. 8. Dagbjartsson A, Þórsson AV, Pálsson G, Arnórsson VH. Hæð og þyngd íslenskra barna og unglinga 6-20 ára: Þverskurðar- rannsókn á níunda tug 20.aldar. Sent til birtingar í Læknablað- inu 1999. 9. Urban DM, Lee PA, Migeon CJ. Adult height and fertility in men with congenital virilizing adrenal hyperplasia. N Engi J Med 1978;299:1392-1396. 10. Þórður Harðarson. Sjúkdómur Egils Skallagrímssonar. Skírnir 1984; 245-248. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 57

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.