Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 79

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 79
ml/min (±28,3) að meðaltali. Átta af 40 (20,0%) höfðu aukinn próteinútskilnað (>0,15 g/24klst). Meðallengd legu eftir aðgerð var 8,2 dagar (bil 4-14). Sex fengu teljandi fylgikvilla i kjölfar að- gerðar. Viðhorf allra einstaklinganna til gjafarinnar reyndist mjög jákvætt. Ályktun: Nýragjöfum hefur farnast vel og eru afdrif þeirra sam- bærileg við niðurstöður í erlendum rannsóknum. Viðhorf þeirra til gjafarinnar er mjög jákvætt. Eftirfylgnitími þessa hóps er fremur stuttur og því er ekki hægt að segja til um langtíma fylgikvilla. Vöntun er á samanburðarhópi. KASTLOS ATHUGUN Á NÝGENGI OG HVERNIG SJÚKLINGUM REIÐIR AF EFTIR AÐ HAFA FENGIÐ SJÚKDÓMINN KASTLOS OG EFTIR ÞÆR AÐGERÐIR SEM ÞEIR HAFA GENGIST UNDIR Sturla B. .Tohnsen nemi. Halldór Jónsson jr. forstöðulæknir Lsp, Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri FSA,Höskuldur Baldurs- son sérfræðingur Lsp og Ásbjörn Jónsson yfirlæknir SHR Inngangur: Kastlos er einn af algengustu stoðkerfissjúkdómum sem hrjá unglinga á gelgjuskeiðinu. Þessi sjúkdómur er í mjaðmar- lið og orsakast vegna þess að rof kemur í vaxtarlínu milli liðkúlu og upplærleggsbeinsháls (collum of femur). Nákvæmar orsakir þess er ekki vitað um með vissu, nema ein og það er vegna háorku áverka. Ekkert er vitað um nýgengi og hvernig sjúklingum reiðir af hér á íslandi eftir að hafa fengið þennan sjúkdóm. Því er aðaltil- gangur rannsóknarinnar að varpa ljósi á þessi tvö atriði ásamt. Efniviður og aðferðir: Sendur var út spurningalisti með 20 spurningum, sem var sameiginlegur með Perthers rannsókn sem var sem var gerð á sama tíma. Listinn var sendur út til 278 einstak- linga sem voru á skrá sem kastlos og perthes sjúklingar, úr sjúk- lingabókhaldi Landsspítalans, FSA og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Tímabilið sem tekið er fyrir við athugun á nýgengni kastlos, er frá 1987 til 1996. Niðurstöður: Niðurstöður eru ekki komnar, en verða tilbúnar fyrir ráðstefnuna. Ályktanir: Ekki er hægt að draga neinar ályktanir þar sem nið- urstöður liggja ekki fyrir. MANNAN BINDING LECTIN OG IKTSÝKI Sædfs Sævarsdóttir1. Arnór Víkingsson’ ’, Helgi Valdimarsson2, Þóra Víkingsdóttir2. 'LHI, 2Rannsóknarstofa í ónæmisfræði Lsp, ’Gigtardeild Lsp. Inngangur: Mannan binding lectin (MBL) er bráðafasaprótein í sermi sem virkjar komplímentkerfið í ósértæku ónæmissvari með því að bindast sykrum á yfirborði vissra örvera og ónæmisflétta. Stökkbreytingar sem valda MBL skorti eru vel þekktar og virðast vera algengari í sjúklingum með SLE og iktsýki (RA). Iktsýki er algengasta tegund liðagigtar (tíðni 1-2%). Orsakir eru óþekktar en mögulega er um að ræða samspil antigens (?sýking) og arfgengra þátta. 80-90% hafa hækkaðan gigtarþátt (RF) og hefur IgA RF slæmt forspárgildi. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna tíðni MBL skorts í sjúklingum með iktsýki samanborið við viðmiðunar- hóp, og hvort lágt MBL magn hafi áhrif á sjúkdómsgang iktsýki- sjúklinga. Efniviður ug aðferðir: Þátttakendur I framvirkri rannsókn á byrjandi iktsýki (n=61) auk 63 þátttakenda í þversniðsrannsókn á iktsýki. Viðmið voru 330 blóðvatnssýni fengin úr blóðgjöfum og þjóðarúrtaki. MBL var mælt með samloku ELISA aðferð. Þátttak- endur í þversniðsrannsókn voru metnir einu sinni en I framvirku rannsókn í upphafi sjúkdóms og svo á 6 mánaða fresti í 2 ár og sjúkdómsgangur metinn með spurningalistum og viðtali með skoð- un auk röntgenmyndatöku á göngudeild Lsp. Niðurstöður: Enginn munur fannst á tíðni MBL skorts (<50 ng/ml) I sjúklingum með iktsýki (10.5%) og viðmiðunarhópi (10%). I framvirku rannsókninni fundust greinileg tengsl milli magns MBL og jákvæðs IgA RF í blóði sjúklinga með iktsýki. Þannig reyndust IgA RF+ sjúklingar oftar hafa MBL magn undir miðgildi MBL (p=0.02) og meðalgildi MBL í blóði sjúklinga með jákvæðan IgA RF var lægra (p=0.048). MBL magn var einnig lægra í þeim sjúklingum sem höfðu mesta sjúkdómsvirkni í upp- hafi sjúkdóms, metið samkvæmt stöðluðu (Thompson's) liðskori (p=0.075). Samanburður á liðskori frá 1. til 2. komu sýndi að þeir sem versnuðu höfðu lægra MBL magn (p=0.07) og hærra CRP gildi (p=0.02) í blóði. Sjúklingar með MBL skort höfðu oftar úrát- ur (p=0.039, RR=4.0, 95%CI=1.2-13). Jákvæð fylgni var milli MBLogCRPmagns í fyrstu komu (p<0.0l). Sjúklingarsem höfðu reykt meira en 15 pakkaár höfðu lægra MBL (p=0.04). Það er því fylgni milli lágs MBL magns og ýmissa þátta hafa slæmt forspár- gildi í iktsýki (IgA RF+, liðskemmdir, margir bólgnir liðir, viðvar- andi liðbólgur á meðferð og reykingar). Ályktun: MBL skortur er algengur á Islandi. Sjúklingar með iktsýki og lágt MBL magn kunna að fá verri sjúkdóm en sjúkling- ar með eðlilegt eða mikið MBL. LYMPHOMAS OF THE GASTRO-INTESTINAL TRACT DIAGNOSED IN ICELAND 1983-1998 Torfi Höskuldsson1. Jón G. Jónasson2, Bjarni A. Agnarsson2 'LHI, 2Department of Pathology, University of Iceland Primary lymphomas of the intestinal tract are relatively rare malignancies. Almost all are of non-Hodgkins type. A number of studies indicate an increasing incidence of these tumors. One form of gastrointestinal lymphoma is the extranodal marginal zone B- cell lymphoma also known as MALToma(Mucosal Associated Lymphoid Tissue lymphoma) which is most often found in the stomach. Until the late eighties these tumors were usually diagnos- ed as inflammatory lesions or so-called pseudolymphoma. Recent- ly however, much has been learned about MALTomas, including the possible causal role of Helicobacter pylori. The goal of this stu- dy is to analyze the incidence, Iocation, and histopathological clas- sification of gastrointestinal lymphomas in Iceland. MALTomas are further evaluated according to a number of histopathological criteria. The time period of this study is from 1983 to 1998. The names of all patients with primary lymphomas in the gastrointestinal tract between 1983 and 1998 were obtained from the Department of Pathology at the University of Iceland. Additional patients were found in the Icelandic Cancer Registry. The cases were grouped according to the recent REAL classifica- LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.