Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 95

Læknaneminn - 01.04.1999, Síða 95
tgJKÓD í íbúkód renna saman í eitt verkjastillandi og bólgueyðandi eiginleikar íbúprófens I f r f IBUKDD SAMEINAR KOSTINA kröftugt verkjalyf íbúkód (Delta, 950041 ).TÖFLUR; M 01 A E 51. Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 200 mg, Codeini phosphas hemihydricus 10 mg.íbúkód sterkar (Delta, 950040). TÖFLUR; N 02 A A 59. Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 200 mg, Codeini phosphas hemihydricus 30 mg. Ábendingar:.Verkjalyf, t.d. viö höfuöverk, tannpínu og tíðaverkjum. Skammtastærðir handa fullorönum: íbúkód: 1 -2 töflur, 1-4 sinnum á dag. íbúkód sterkar: 1 -2 töflur, 1-4 sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofnæmisbólgur í nef eða ofsakláða eftir töku asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera), skulu ekki nota lyfið. Lyfið skal ekki notað, ef um skerta lifrarstarfsemi er að ræða eða ef alvarlegur hjarta- eða nýrnasjúkdómur ertil staðar. Magasár eða þarmabólgur. Gallrásarkrampi. Varúð: Vara ber stjórnendur bifreiða og vélknúinna tækja við slævandi áhrifum lyfsins. Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með bráðaastma, aukna blæðingartilhneigingu eða rauða úlfa (SLE). Einnig hjá sjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfi samtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Lyfið er ekki ætlað börnum. Lyfið getur valdið ávana og fíkn. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki æskilegt á meðgöngu og síst á síðasta þriðjungi meðgöngu. Lyfið í venjulegum skömmtum er ekki talið hafa áhrif á barn á brjósti. Aukaverkanir: 10-35% sjúklinga mega eiga von á að fá aukaverkanir af lyfinu en þær eru annars vegar vegna kódeins (slævandi áhrif á miðtaugakerfi og áhrif á meltingarfæri) og hins vegar vegna prostaglandín-hemjandi áhrifa íbúprófens hvort tveggja háð skammti og tímalengd meðhöndlunar. Algengar (>1%): Almennar: Þreyta, höfuðverkur. Meltingarfærl: Meltingartruflanir, ógleði, kviðverkir, hægðatregöa. Húð: Útbrot. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Ofnæmi (astmi), ofnæmisnefkvef, ofsakláði. Meltingarfæri: Blæöing, sáramyndun. /./'ftyr.-Truflun á starfsemi gallrásar. Gedrænar. Svefntruflanir, vægur kvíði. Aupu. Sjóntruflanir. fyrí/. Truflun á heyrn. Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Almennar: Bjúgur. Blóð: Hvítkornafæð, blóðflagnafæð. Taugakerfi.'Heilahimnubólga án sýkingar (aseptic meningitis). Meltingarfæri: Sprunginn magi eða görn. Lifur:Truflun á lifrarstarfsemi. Gedræa Þunglyndi. Þvag- og kynfæri.■ Truflun á starfsemi nýrna. Aí/giu. Sjóndepra vegna eitrunar (toxic amblyopi). Milliverkanir: íbúkód getur aukið blóðþéttni litíums. íbúkód skal ekki notast samtímis lyfjum í díkúmaról flokki, kínidíni, metótrexati, geðlyfjum eða tíklópídini. Við samtímis notkun íbúkóds með þunglyndislyfjum, beta blokkum, ciclospóríni, kaptópríli og þvagræsi- lyfjum, getur þurft að breyta skammtastærð. Ejgi skal neyta áfengis meðan á töku lyfsins stendur. Pakkningar og hámarksverð 1.4.99: íbúkód töflur: 10 stk. 316 kr.; 100 stk. 1.269 kr. íbúkód sterkar töflur: 20 stk. 528 kr.; 40 stk. 903 kr.; 100 stk. 1.777 kr. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: Ibúkód: U 0; íbúkód sterkar: R 0.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.