Úrval - 01.05.1963, Page 21
FIMM FURÐUVERK .. .
29
verkfræðingarnir vildu öSlast
haldgóSa reynslu i þessum efnum,
þar sem þeirra kynnu aS bíSa
enn erfiSari verkefni. SíSasti og
mesti flóSgarSurinn verSur
hvorki meira né minna en rúma
9 kílómetra á lengd.
ÞaS' er ekki nóg meS, aS allar
þessar framkvæmdir vinni land
og verji landiS, stytti strand-
lengjuna um allt aS því 1000 kíló-
metra, heldur verSur viShalds-
kostnaSurinn allur mun minni.
Og meS því aS bægja sjónum frá
árósunum, batnar jarSvegurinn,
en hiS mikla saltmagn i jarS-
veginum í suSaustur Hollandi
hefur veriS til mikils miska.
BANDARÍKIN — Narrows-brúin
í New York. ViS mynni New
York hafnar er nú veriS aS byggja
heljarmikla brú á staS þeim, sem
Narrows nefnist. Þetta verSur
lengsta hengibrú i heiminum —
4260 fet milli turna. Þetta táknar
þaS, aS hátt á annan kílómetra
af stáli mun hanga í loftinu yfir
sundinu milli Brooklyn og Staten
Island.
Þessi brú verSur i sannleika
sagt hreinasta furSuverk. Hún
verSur tvílyft og á henni hvorki
meira né minna en tólf akbraut-
ir. Fjórir stálstrengir munu halda
uppi 84.000 smálestum og auk
þess eigin þunga, sem er 39.000
smálestir, og ofan á allt þetta
bætist svo þunginn af umferS-
inni, sem ætla má aS verSi um
10.000 smálestir. Festingin fyrir
strengina verSur auSvitaS helj-
armikil, enda á viS 18 hæSa hús
á hæS, samansett úr stáli og stein-
steypu. Hver festingarstólpi vegur
410.000 smálestir — semsagt er
öllu þyngri en Empire State
byggingin.
Eitt vekur furSu manna: vegna
boglögunar jarSar eru turnarnir,
sem eru fulkomlega lóSréttir miS-
aS viS jörSu, fimm tommum fjær
hvor öSrum aS ofan en aS neSan.
Delmarva
Peninsufa