Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 38

Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 38
46 Ú R VA L fram, og hún undraðist vizku konungs og dýrð. Reykelsi var brennt, meðan á máltíðinni stóð, og loftið í salnum var þrungið yndislegum ilmi dýrra ilmvatna. Salómon hafði gerhugsað og undirbúið hvað gera skyldi nótt þessa til þess að honum tækist að vinna ástir Balkis. Samkvæmt áætluninni átti að veita henni mjög kryddaða fæðu, og var þetta þýðingarmikill þáttur áætlunar- innar. Tiu réttir voru bornir fram hver af öðrum, og drottningunni voru bornir kjötréttir, er vekja skyldu þorsta hennar, og krydd- aðir drykkir, er ekki skyldu slökkva þohsta hennar. Að lokum lauk veizlunni, og ráðgjafar konungs og hirðmenn héldu á brott. Salómon konung- ur og drottningin frá Saba voru ein eftir, og að lokum gekk hann á bak við hlífina að borði hennar. Salómon sagði við hana: „Ger það fyrir mig að hviiast hér allt til dögunar.“ Þetta voru fyrstu orðin innilegs eðlis, er hann hafði til hennar mælt þá sex mánuði, er hún hafði dvalið i höll hans. Drottningunni frá Saba var ó- mótt.oghún fann letikenndseytla nm allan líkamann. Hún hafði et- ið og drukkið of mikið. Frammi fyrir sér sá hún manninn, sem hún hafði dáð svo mjög, að hún hafði lagt upp í hina miklu ferð og ögrað hættum eyðimerkurinn- ar. Hann var klæddur dýrlegum veizluklæðum, en hinn konung- legi virðuleikablær var nú horf- inn úr svip hans, og hann talaði brosandi til hennar, líkt og karl- maður talar til konu. Hún tók enn eftir því, hversu myndarleg- ur og glæsilegur hann var, og nú litu augu hans á liana á nýjan hátt. Það hlýtur að hafa verið á þessu augnabliki, að hún gerði sér grein fyrir því, hversu heitt hún unni honum. En hún var hrædd. Hvað myndi þjóð hennar segja, ef hún giftist honum? Hún hafði ríkt í sex ár sem meydrottning . . . það var hennar hlutverk. Salómon myndi ekki halda heim i konungsríki hennar sem eiginmaður hennar. Hún gat ekki dvalið áfram hjá honum í konungsríki hans. Hún fann til hríslandi vellið- unarkenndar í sál og líkama að veizlunni lokinni, en samt var sem skilningi hennar ykist ás- megin og ótta hennar einnig. Hún elskaði þennan mann, og hún gat séð, að hann elskaði hana einnig . . . eða girntist hana að minnsta kosti. Ást þeirra gætí alls ekki fært þeim gæfu. Þótt þau giftust, og það var auðvelt að koma þvi í kring í þá daga, yrði hún samt að halda heimleiðis og lifa alla sina ævi í minningum nokkurra sætra augnablika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.