Úrval - 01.05.1963, Síða 48
56
U R V A L
-
Vandaðu mál þitt
j
Hér fara á eftir 20 orð, orðtök og málshættir með réttri og
rangri merkingu. Prófaðu þekkingu þína í íslenzkri tungu og
bættu við hana með því að finna rétta merkingu.
1. gála: fjallaþeyr, flenna, byr, snemmbæra.
2. gænulegur: kaldhæðinn, derrinn, gægsnislegur, seinvirkur.
3. göSla: kuðla, jóðla, vaða, reksa.
4. heimula: feimni, njóli, heimþrá, arfi.
5. lmauka: fara hjá sér, híma, lafa, erfiða.
6. Iw. svik, eldur, dimmviðri, barátta.
7. nóra: Ijómi, skordýr, trog, ögn.
8. sía: neisti, slý, grugg, skýjaslæða.
9. skrýfa hár: „krulla" hár, skera hár, stytta, raka.
10. staurbutrulegt: hart, stirt, lélegt, væmið.
11. öng: engjar, sylgja, vandræði, skreiðast.
12. örla sér: hreyfa sig, aka sér, æðrast, skreiðast.
13. Löng er lijða læ. (Sigdrífumál). Hvað þýðir þessi ljóðlína?
14. Hafa í öllum þumlunum við einhvern: eiga alls kostar við,
hafa sig litt i frammi, vera jafnokl.
15. Þetta hefur ekki verið gert um grun: hefur vakið tortryggni,
komið illu til leiðar, er vel af hendi leyst.
16. Það eru hans cer og kýr: það er hans auðlegð, það er honum
líkast, á því fór hann flatt.
17. Það örlar í sjóinn: sést til hafs, aflast vel, er gráð (létt alda).
18. Þaö örlar ekki á steini: sjórinn er lognsléttur, sjórinn er ó-
gagnsær og gruggugur, sjórinn er djúpur.
19. Þola önn fyir einhvern: t.aka á sig erfiði, hafa áhyggjur
vegna, virða að vettugi.
20. Engin er öng verri en engu aö una: Hvað Þýðir þetta spak-
mæli?
Lausn á bls. 126.