Úrval - 01.05.1963, Page 49
Hin fræga Rothschildætt
Hin mikla og volduga ætt, sem hóf
frægðarferil sinn í fátæklegn Gyðingahverfi
í Frankfurt fyrir hálfri annarri öld,
en er níi auðugasta ætt heimsins, á sér
furðulega og fjölskrúðuga sögu.
Eftir Frederic Morton.
>ICTORIA drottning
var „mjög au8ug“,
ií/jjafnvel sú auðugasta
‘;'J\ af öllum hinum vold-
Q v //) ugu einvöldum 19.
aldar. Einkaeignir hennar voru
metnar á u. þ. b. 5 millj. pund.
En miðað við annan aðila gat hún
samt nánast talizt fátæk. Eignir
hinnar frægu Rothscíhild-ættar
námu nefnilega þegar á valda-
tinnmi hennar a. m. k. 400 millj.
í dag tengja flestir nafnið Roth-
sehild við ógrynni „dauðra"
peninga. En fyrir þá, sem raun-
verulega þekkja ættina, táknar
nafnið annað, sem er fullkom-
lega lifandi, öfundsvert og svo
óendanlega stórt, að það virðist
nánast fjarstæða. „Þeir eru hinir
sönnu afkomendur Bourbonanna
i Frakklandi" sagði hefðarfrú
ein nýlega.
Við hittum Edmond de Roth-
schild barón í skrifstofu í sex-
hæða byggingu við Rue du Fau-
bourg St. Honoré 45—47 í París.
Hann er hæglátur, vingjarnlegur
maður, með fast handtak og mál-
far, sem gefur til kynna fjölhæfa
menntun. Frá þessarri byggingu
stjórnar hann, með hjálp hins
150 manna starfsliðs síns, heims-
fyrirtæki, sem reisir baðhótel i
ísrael, áformar að byggja önnur,
ni. a. á Martinque og Guadeloupe,
gerir feikilegar byggingaráætlanir
i París og tryggir bönikum og bif-
reiðaverksmiðjum i Brasilíu fjár-
hagslegan stuðning. Það er ótrú-
— Holiday —
57