Úrval - 01.05.1963, Page 58
66
ÚR VAL
áframhaldandi sérhæfingu og
með tilliti til þess verfSur maSur-
inn að skoðast líffræSilega frum-
stæSari skepna en gorillan eða
apinn meS hina stuttu fótleggi
sína, löngú handleggi og vöðva-
mikla brjóstkassa.
Þú hefur að vísu flatt andlit
og augu framan á höfSinu, sem
gefa þér mjög sérkennandi út-
lit. Þú hefur tilfinninganæma
fingurgóma og flatiar n'eglur,
sem verja þá og hlífa þeim. Þetta
veitir ]aér næma snertiskynjun
en þetta eru einkenni, sem ekki
eiga aSeins við um manninn
heldur t. d. lika simpansa og
fleiri apategundir. Stækkun heil-
ans er einnig sérkenni margra
apa.
Hefur maSurinn jaá alls ekki
öSlazt nein eigin sérkenni? Jú
á vissan hátt. Littu aftur i spegil-
inn. Hvergi i heiminum muntu
finna neitt sambærileg't viS
hina flötu fætur þina og mjög
þroskuSu þjóhnappa.
Hinn sérhæfði mannsfótur ger-
ir jafnvægSa, upprétta stöðu
mögulega. Enginn api er gæddur
læim eiginleika. Hann getur staS-
ið uppréttur andartak, eða slang-
rað áfram lítinn spöl. Á sama
hátt eru þaS hinir þroskuðu
vöðvar aftan á lendunum, sem
gera fimleika mannslíkamans,
hreyfingar hans og jafnvægi í
uppréttri stellingu mögulegt.
Eins og héilinn samræmir
taugastarfsemi okkar, þannig
samræma þjóhnapparnir vöSva-
starfsemi okkar. Enginn api
getur stært sig af sambærileg-
um hreyfivöðvum og þar er
skortur mikilvægari en vöntun
hans á stækkuðum heila.
Líttu á sjálfan þig. StærSu þig
af hattstærð jiinni, ef ]ni vilt,
en þaS var sérhæfing' fóta og
þjóhnappa, sem gerði allt ann-
að mögulegt og þaS greinir þig
fullkomlega frá öllum öSrum
dýrum, Iifandi og dauSum, aS
Australopithecus (sem sumir
nefna „Hinn týnda liS“) undan-
skildum.
Enn er eftir að minnast á eitt
auðkenni þitt. Líttu enn einu
sinni í baSherbergisspegilinn og
taktu eftir hökunni á þér.
ÞuklaSu hana með lotningu.
Þegar andlit mannapanna varð
flatara og kjálkinn stvttist.
glataði kjálkinn styrkleika sin-
um og þurfti styrktar meS. í
öpum kom fram svolítil bein-
myndun til styrktar að framan
aS innanverðu, er tengdi báSar
bliðar neðri kjálkans saman.
Þetta bein er kallað „simian-
hillan“, og fyrirfinnst það í
hverjum apa. En þuklaðu undir
neðri kjálka þinn. Þar er hol-
rúm, ekki hin minnstu merki
um slíkt bein. HvaS mennina
snertir, allt frá proconsulnum
L.