Úrval - 01.05.1963, Page 81
LANDIÐ
ÞÁ OG NÚ
Lundið var að vísu miklu betur gróið ú landnáms-
öld, en jurtategundirnar voru samt mun fœrri.
Fjölbreytni gróðursins hefur sífellt hald-
ið úfram að aukast með innflutningi
nýrra tegunda.
Eftir Ingólf Davíðsson, grasafræðing.
NDUR fyrir löngu,
aftur í grárri forn-
Pi eskju var loftslag á
íslandi miklu hlýrra
> Tmf en nn I»á uxu hér
skógar suðrænna trjáa. Enginn
maður hefur augum litið hina
fornu skógardýrð, en jarðfræð-
ing'ar hafa fundið leifar, þ. e.
hlöð og steinrunna stofna af
skógartrjám, sem vaxið hafa á
Fróni fyrir milljónum ára. Þá
hefur víða verið blómlegt um að
litast. Eikur, beykitegundir, stór-
vaxnir barrviðir o. fl. trjáteg-
undir liafa myndað liér mikla
skóga.
Svona liðu milljónir ára. Þá
tók að kólna í veðri. Veturnir
gerðust helkaldir og sumarhit-
inn litill. Jöklar settust að á
fjöllum og teygðu sig æ Iengra
og lengra niður hliðarnar. Isinn
sótti óstöðvandi fram, fyllti dal-
botna og mjakaðist síðan niður á
láglendið, hvarvetna eyðandi
öllum gróðri, sem fyrir var.
Loks varð meginhluti landsins
hulinn jökli. Margir tindar hafa
samt staðið upp úr lijarnbreið-
unni, líkt og „núnatakkarnir"
á Grænlandsjökli nú.
Jökultíminn var ekki samfelld-
ur, heldur komu hlýindaskeið
oftar en einu sinni. Talið er, að
á síðasta ísaldarskeiði liafi all-
— Dagur —
89