Úrval - 01.05.1963, Page 83
LANDIÐ ÞÁ OG \’Ú
91
landið mun betur gróiS en nú.
GróSurlendiS var stœrra og sam-
felldara og náSi til hliSa og
heiSa. Flestir núverandi lág-
lendismelar og ásar, holt, mýr-
arjaSrar og neSanverSar hlíSar,
hafa þá veriS vaxin birkiskógi
og kjarri. Um þaS höfum viS
fjöldamargar sagnir, örnefni og
á síSari tímum beinar sannanir
frjórannsóknanna. Votlendi hef-
ur veriS mun viSáttuminna en
nú. MeS komu mannanna og fén-
aöar hans verSur snög'g breyt-
ing. Skógur er eyddur á stór-
um svæSum. Þar sem jarSvegur
var rakur, breyttist skóglendiS i
mýrlendi. Grastegundir breiS-
ast mjög vel út þar sem jarS-
vegur er hæfilega þurr og' frjór.
Grasmóar hafa naumast veriS
til á landnámstíS. Lyng og harS-
gerSar gras- og' seftegundir
skipuSu víSa sess skóganna i
holtajarSvegi. Holtin eru víS-
lend nú á dögum. En uppblást-
ur fylgdi viSa skógareySingunni,
einkum þar, sem fyrir var laus
eldfjallaöskublandaSur jarSveg-
ur á móbergssvæSum landsins.
SigurSur Þórarinsson, jarSfræS-
ingur, liefur allmikiS rannsakaS
uppblástur i Ijósi öskulagsrann-
sókna. Uppblásturinn var sums
staSar stórfelldur, t. d. á Rang-
árvöllum og landiS er enn aS
blása upp. SandgræSsla og skóg-
rækt rikisins vinna mikiS þjóS-
nytjastarf viS aS stöSva gróSur-
eySinguna og' græSa upp landi'ð
aS nýju. FariS er aS bera áburö
á beitilönd.
Þótt landiS væri miklu betur
gróið á landnámsöld, voru jurta-
tegundirnar samt mun færri.
Okkur kann aS virSast þaö und-
arlegt, en sterkar líkur benda
til aS svo hafi veriS. Þeir Áskell
Löve og Steindór Steindórsson
áætla aö 29—29% af jurtateg-
undum landsins hafi borizt
hingaS meS mönnum og' varn-
ingi síSan landiS byggSist — eSa
80—100 tegundir. Og sumir
telja hlut mannsins í innflutn-
ingi jurta mun stærri. Frjógrein-
ingar munu leggja hér sitt lóS á
metaskálarnar í framtíSinni.
Liklega hafa arfategundir borizt
í hlaSvarpa fyrstu landnáms-
mannanna. Varpasveifgras sömu-
leiSis, einnig baldursbrá, njóli
o. fl. tegundir, sem vaxa viS
bæina. Njóli o. fl. voru notaSir til
matar og lækninga. Má vera aS
þær hafi snemma veriS fluttar
inn af ásettu ráSi. Veit ég þess
dæmi á okkar öld, aS menn hafa
flutt njóla milli liéraSa, sem
gagnjurt. Njólastrokkanir voru
sums staSar hafSir i spólur í
vef, t. d. i EyjafirSi. Eflaust
hafa a. m. k. sumar algengustu
jurtirnar kringum hús og' bæi
veriS innflytjendur, sumar lík-
lega álíka gamlar i landinu og