Úrval - 01.05.1963, Page 88
V erksummerki
isaidarinnar
Hún kom veltandi að norðan — hægt og hægt —
hin míluþgkka jökkulhetta ísaldarinnar. Síð-
ar tók hún að hörfa undan hægt og hægt,
en skildi um leið eftir óafmáanleg merki.
Eftir Ralph Andrist.
JÓ landræma með
lágum hæSum liggur
þvert yfir meginland
NorSur-Ameríku, frá
Cape Cod til Kletta-
fjalla, 2000 milur i
vestri. Þarna er elckert, sem vek-
ur athygli leikmannsaugna, en
jarðfræSingurinn sér óSara, aS
hér er um „enda jökulöldu" að
ræða — línu, þar sem síðasti
sikriSjökull meginlands NorSur-
Ameríku lauk hinni löngu fram-
rás sinni, fyrir u. þ. b. 11000 ár-
um og byrjaði aftur að bráðna.
Skriðjökullinn var síðasta jarð-
fræðilega byltingin, sem átti sinn
þátt í að móta yfirborðið á
meginlandi Norður-Ameríku. -—•
Klettafjöllin voru of há til þess að
hann rynni yfir þau, en í þeim
var gnægð skriðjökla, sem runnu
saman í þétta ísbreiðu er sam-
einaðist skriðjökli meginlands-
ins i austri.
Mcð því að myndast og eyð-
ast endurmótaði ísinn landið.
Athugum t. d. tvö af þeim mörgu
fljótum, sem hann hefur látið
breyta farvegi sínum. Vatnið sem
nú myndar upptök Ohio rann
einu sinni út í Lake Erie. Þegar
ísinn stíflaði hina gömlu farvegi,
hlaut vatnið að renna suður og
vestur meSfram jaðri skriðjök-
ulsins, unz það sameinaðist þver-
á úr Mississippe. í vestri flæddi
efri hluti Missouris norður og
inn í Kanada, þangað til ísinn
lokaði þeim farvegi og fljótið varð
96
— American Heritage —