Úrval - 01.05.1963, Síða 96
104
10 milljón manna, sem landið
byggja.
FAO hefur fimm grundvallar-
atriði á stefnuskrá sinni: 1. Að
rannsaka auðlindir hinna marg-
vislegu þjóða og hvernig helzt
megi liagnýta þær. 2. Að ráðast
inn i þau hundruð þúsunda fer-
mílna landssvæði, ,sem yrkjanleg
eru, með vatnsveitum og fram-
ræslu, gróðursetningum, nútíma
sáningu og frjóvgun. 3. að fram-
leiða þær fæðutegundir og rækta
þann búpening, sem hæfir hinu
margvislega loftslagi, jarðvegs-
skilyrðum og fólksfjölda. 4. Að
auka og efla fiskveiðar vanþró-
aðra landa. 5. Að kenna þjóðum
og einstaklingum, að hagnýta sér
sem bezt jiað sem lönd þeirra
hafa að bjóða.
„Það mun auðvitað taka tugi
ára að ná takmarlcinu okkar,“
segir dr. Sen. „Engu að síður
ÚR VAL
höfum við byrjað og' við vitum
hvert við stefnum.“
Líffræðingurinn og nóbels-
verðlaunahafinn dr. Albert
Szent-Gyorgyi mælir svo um
hungrið í heimi nútímans:
„Hið óstöðuga ástand í heimi
nútímans er að miklu leyti
afleiðing þeirrar staðreyndar,
að mannkynið s'k.iptist í tvo
hópa. í minni hópnum stytt-
ist ævi manna af ofáti, en í
stærri hópnum er það hungrið,
sem styttir ævi manna.“
Agricultural Research.
„Tómur magi er versti
stjórnmálaráðgjafi mannkyns-
ins, en maginn gegnir einmitt
slíkri stöðu, hvað helming
mannkynsins snertir.“
Sydney Harris.
Nýtízku fuglahræður.
Nútímatækni hefur fundið áhrifameiri aðferðir til þess að
vernda uppskeru fyrir fuglum heldur en hina hefðbundnu fugla-
hræðu með bögglaða hattinn. 1 Ástralíu hafa nú farið fram rann-
sóknir á merkingu hinna ýmsu kallmerkja fuglanna, söng þeirra
og tísti. Síðan voru aðvörunarkallmerki vissra fuglategunda tekin
upp á segulband, og var þeim svo útvarpað í hátölurum yfir akra
og ávaxtagarða. Hefur þetta reynzt prýðilegt ráð til þess að fæla
fugla frá uppskerunni.
Unesco Courier.