Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 98
106
Ú R VA I
lífshættu, í hvert sinn er hann
„drepur“ olíulindabál með
sprengingu, en eina ráðiS til Ress
að drepa í slíku vítisbáli er aS
sjá um, aS því berist ekki þaS
súrefni, sem þaS lifir á. ÞaS
er gert meS því aS framkvæma
geysimikla sprengingu náhegt
bálinu.
ÞaS hafSi tekiS fimm mán-
uSi aS safna saman og koma
fyrir öllum þeim flókna útbún-
aSi, sem Red þurfti til verksins,
og þetta hafSi kostaS næstum
hálfa aSra milljón sterlings-
punda. ÞýSingarmesti liSurinn
á pöntunarlista Reds var átta
tonna þungt, tíu feta liátt fer-
iíki úr málmi, sem kalla mætti
„öryggishettu", en hana skyldi
nota til þess aS sketla yfir olíu-
iindina, þegar eldurinn hefSi
veriS slökktur. Öryggishettan ein
kostaSi 43.000 sterlingspund.
Red, sem hafSi yfirleitt slökkt
um 20 olíuelda á ári 20 síSustu
árin eSa rúmlega þaS, hafSi
skrifaS þennan pöntunarlista
eins rólega og kaupmaSurinn
skrifar pöntunarlista, þegar
hann þarfnast nýrra birgða.
En þessi himinháa, öskrandi
eldsúla var mesta ögrunin, sem
orðiS hafði á vegi Reds hingaS
til. Vindurinn blés henni til,
þannig að hún tók á sig furðu-
legar myndir. Ýmist var súlan
líkust einhverju furSutré í
stormi eða litskrúðugu furðu-
blómi. Súlan lækkaði og hækk-
aSi, iðaði öll til, engdist sund-
ur og saman, teygði sig allt upp
í 450 feta hæð. Súlan sást á
eyðimerkurhimninum i allt að
100 milna fjarlægð. John Glenn
hafði séð liana úr eldflaug
sinni.
í nálægS er slíkt bál sem víti
sjálft. GasiS æðir öskrandi út úr
13 þumlunga víðri pípu, 6300
rúmfet á sekúndu, á hraða, sem
tekur fram hraða hljóðsins.
HraSinn er slíkur, að enginn
logi sést, fyrr en gasið hefur
stigið 30 fet upp í loftið. Há-
vaðinn er óaflátanlegur og líkist
ofsalegum sprengingum. EySi-
mörkin titrar sem óstöðug rimla-
brú undir fimm tonna vöru-
bifreið. Sandurinn engist tíkt
og verið sé að steikja hann á
pönnu. Mönnum er ómögulegt
að berjast við eldinn, nema að
þeim og nánasta umhverfi þeirra
sé beint stöðugum vatnsflaumi
til kælingar. Er þá um að ræða
vatn í tonnatali, sem spýtist út
úr átta 5 feta slöngum, sem eru
í röð líkt og fallbyssur.
Þennan aprílmorgun voru
tveir aðstoðarmenn Reds í fylgd
með honum, þeir Asgar „Boots“
Hansen og Edward „Coots“
Matthews. Þriðji maðurinn í liði
Reds var alger byrjandi, Char-
iie Tolar. Að lokum má nefna