Úrval - 01.05.1963, Page 99
EINVÍGI VIÐ LOGANDI OLÍULINDIR
107
túlkinn, Karl Wolfgarten, en
aðrir aðstoðarmenn við slökkvi-
starfið töluðu einungis frönsku.
Klukkan hálf fimm kom Coots
„vatnsbyssunum" fyrir í i'éttri
stöðu og bjó þær undir notkun.
Síðan athuguðu jxeir Red og að-
stoðarmenn hans sérhvert tæki
vandlega, hvern öryggisloka,
hverja skrúfu. Yfir þeim gnæfði
áhrifamesta verkfærið þeirra,
risadráttarvél með 50 feta löng-
um ki-ana. Við enda hans var
logsoðin, svört járntunna.
Klukkan átta byrjuðu franskir
verltamenn með gula hjálma að
koma með kassa af sprengiefni,
sérstakri tegund sprengiefnis
með óvenjuleg'a miklum sprengi-
krafti.
Klukkan hálf níu byrjaði Red
að hlaða sprengiefninu i tunn-
una, samtals 550 pundum. Hann
tróð og tróð og' hnoðaði sprengi-
efnið líkt og leirkerasmiður
hnoðar leir. Siðan kom liann
hvellhettunum og tengivírunum
fyrir og vafði ashesti utan um
allt saman. Vírinn endaði í
sprengiútbúnaði, sem komið var
fyrir í skurði um 200 metrum
frá eldinum. Þar skyldi ýtt á
handfangið, sem kæmi spreng-
ingunni af stað. Red lokaði nú
tunnunni og vafði lxana í alu-
mínum og meira asbesti.
Nú var sólin koniin hátt ái loft
og skein af miskunnarleysi á
hópinn, sem þarna var saman
kominn, olíustarfsmenn, lög-
regluþjóna, brunaliðsverði og
hjúkrunarkonur, eða samtals um
500 manns. Tvær þyrilvængjur
biðu reiðubúnar til þess að
flytja burt hina særðu, ef eitt-
hvað færi úr skorðum. Klukk-
an 9 stigu þeir Red og Boots
upp í stóru dráttarvélina. Rexi
ýtti á handfang, og vélin mjak-
aðist hægt af stað likt og háls-
löng risaeðla fornaldarinnar.
Þetta var augnablikið, sem
Frakkar höfðu beðið eftir, allt
síðan kviknaði í olíulindinni.
Red stjórnaði dráttarvélinni,
en Boots stökk niður úr henni,
beint inn í vatnsdembuna, og
gaf honum þaðan merki um,
hvernig tunnunni skyldi lcomið
fyrir. Á tunnuna skall einnig
stöðþgur vatnsflaumur. Tunn-
unni varð að koma þannig fyrir
í krananum, að hún væri eigi
fjær eldsúlunni en tvö l'et og i
um 30 feta hæð, þ. e. við rnörk-
in þar sem gassúlan varð að eld-
súlu. Höfuð risaeðlunnar sveifl-
aðist fram og aftur, nær og' nær,
hvern metrann af öðrum. Að lok-
um var það aðeins um fet frá
mörkum gas- og eldsúlunnar.
Boots sveiflaði handleggjunum
niður á við og tók á rás. Red
stökk niður úr dráttarvélinni og
elti hann. Þeir hlupu báðir í
áttina til skurðs, sem var þar