Úrval - 01.05.1963, Síða 104
Pétur pelikani
Hómerskviður hafa ekki af að stóita neinni þeirri
hetju, er taki Pétri pelikana fram, stóra, hégóm-
lega og elskulega fuglinum, sem kom, sói og sigr-
aði gríska egju.
Eftir Gordon Gaskill.
INN septemberdag,
árið 1955, flugu stór-
ir hópar pelikana,
^ eins og þeir hafa gert
öldum saman liátt
yfir hafið, frá Balk-
anlöndunum til Afríku.
Um það bil 100 mílum fyrir
austan Athenu, dróst einn fugl-
inn aftur úr — ungur, þreyttur og
lamaður — og gafst upp. Langt
fyrir neðan hann var eyja í haf-
inu. Hann rendi sér niður að
henni og settist á klcttasnös til
að hvílast, kannski til að deyja.
Enginn spámaður hefði þá get-
að sagt fyrir um það, livað þessi
eini þreytti fugl átti eftir að verða
íbúum eyjarinnar Mykonos mik-
ils virði. „Ekkert hafði gerzt hér
í 5000 ár,“ segir einn þeirra, „en
þá kom pelikaninn ökkar.“
Það er satt, að Mykonos á litla
sameiginlega sögu með öðrum
grískum eyjum. Tveir nálægir,
frægir nágrannar vörpuðu skugga
á hana: Delos, fyrrum helg sem
fæðingarstaður Apollos, og Tinos,
heigidómur hins griska rétttrún-
aðar og í dag kunnust sem
„Lourdes Grikklands.“
Þangað til pelikaninn kom.
Hinn örþreytti fugl, sem var of
lamaður, til að geta veitt sér lil
matar, he'fði vel getað iátið þarna
iíf sitt. En fiskimaður einn fann
hann og flutti hann í bátniun
sínum til hafnar, þar sem fugl-
inn vakti mjög almenna forvitni
og samúð. Allir voruáeinu máli:
112
— U. S. Lady —