Úrval - 01.05.1963, Side 117

Úrval - 01.05.1963, Side 117
FAGRIR FIRÐIR í EYÐI 125- meira og betra timbur en nokkru sinni. Víða var þarna stutt á niið, meðan fislc var að fá á grunn- miðum, útræði jafnan mikið og oft farið i ver til þeirra staða, þar skemmst var og bezt til miða. En slíkri sjósókn á smábátum fylgdi mikið vos og lítill svefn. Yfirleitt gat fólkið lifað góðu iífi .En það var líf annarrar ald- ar, líf, sem ekki varð borið sam- an við líf fólks á Suðurlandsund- irlendi eða í Borgarfirði. Og ef maður hafði hug á að sækja sjó, hví þá ekki að fá sér stóran bát og gera hann út frá einhverri út- gerðarstöðinni? Sá guli er jafn- góður alls staðar. Þegar um er að ræða þjóðfé- lagsleg efni, liggur vandinn alltaf í því að meta hinn sálfræðilega þátt. Þetta, hvernig maðurinn hagar sér, hvað hann þráir og hvað hann vill forðast, virðist vera óútreiknanlegt af þeirri ein- földu ástæðu, að hann er sjálfur sífellt að breytast. í Ijósi þess, sem gerzt hefur annars staðar, er samt tiltölulega auðvelt að skilja, iivers vegna Sléttuhreppur og Grunnavikur- hreppur hafa lagzt í eyði. Sömu tithneigingarinnar gætir víðast á landinu. Fólk flyzt þangað, sem hið há-nýtízkulega mannlif er að finna. Sama saga hefur endur- tekið sig í mörgum löndum. Það er ekiki fyrst og fremst um það að ræða, að menu sækist eftir mikhim tekjum, heldur miklum tekjum við ákveðin skilyrði, sem þykja sjálfsögð og þá ein mann- sæmandi. Margur bóndinn hefur farið frá búi í sveitinni til þess að kaupa sér litla íbúð í Reykjavík fyrir allar eigur sínar, og býr þar svo við lægri tekjur hlutfallslega en heima. Þegar á allt er litið: afkomu- öryggið, fyrirhöfnina fyrir lífinu, samskiptin við annað fólk, til- finninguna fyrir því að lifa í auð- veldu sálufélagi við aðra —- dugar hin karlmannlega lífsbarátta og góð tekjuvon á hlunnindajörðum livergi nærri til að jafnast á við lífið í þéttbýlinu. Hornstrandir og Jökulfirðir voru svo afskekkt byggðarlög, að þau þoldu eleki hina almennu til- hneigingu á kreppuárunum og síðar til brottflutnings úr dreif- býlinu. Þeir sem eftir urðu, reyndust of fáir og of einmana. Tilfinningin fyrir því að búa í mannlegu samfélagi hvarf og þeir urðu sem útlagar á eigin landi. Samlyndi hefur alltaf verið gott vestur þar, og hér syðra halda þeir vel hópinn. í samræmi við það fluttu seinustu íbúarnir i hóp úr Sléttuhreppi 1952, og nú flytja þeir í hóp frá Grunnavík réttum áratug síðar. Það er ástæðulaust að harma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.