Úrval - 01.05.1963, Page 119
Maðurinn á jöklinum
Þeir voru hjálparvctna niðri í 25 metra cljúpri
jökulsprungu, og eini maðurinn, sem vissi af þeim,
var særður og ilhct til reika uppi á jöklinum.
Eftir Lawrence Elliott.
ÞaS var ekki fyrr en regniS
kom, að Sharon Dove fór aS
verSa óttaslegin. ÞaS byrjaSi aS-
eins meS nokkrum dropum en
fyrr en varSi var komin helli-
rigning og vatniS fossaSi niSur
hœSóttar göturnar i Juneau,
höfuSborg Alaskafylkis. Nú hlaut
maSur hennar aS fara aS koma.
Hún leit enn út um gluggann og
skyggndist um eftir bifreiSinni.
ÞaS var fariS aS dimma.
ÞaS var sunnudagsmorgun í
marz 1961, þegar Jerry Dove
og vinir hans, Roger Morris og
Gale Good fóru í þennan leiS-
angur upp á Mendenhalljökul.
Sharon hafSi litizt illa á þennan
ráSahag allt frá byrjun. Henni
stóS hálfgerSur stuggur af hinu
hrikalega landslagi Alaska, og
jafnvel nú, er hún hafSi dvaliS
hér í heilt ár, hafSi hún ekki
enn vanizt þessu óvenjulega
landi. Hún hafSi áminnt mann
sinn um aS fara varlega, en
hann hafSi bara hlegiS. „Svo
framarlega sem viS dettum ekki
ofan í jökulsprungu, verSur
okkur borgiS,“ sagSi hann.
Ungu mennirnir þrír litu
máliS allt öSrum augum. Þeir
höföu klifið næstum hvert fjall
í námunda viS borgina, veitt
i ánum og fariS á dýraveiSar.
Hér var alltaf nóg fyrir stafni
fyrir unga menn, sem fullir
voru af ævintýraþrá. Menden-
halljökullinn var þó þaS mesta
sem þeir höfSu lagt í hingaS
til, enda höfSu þeir veriS að
skipuleggja ferðina allan vetur-
inn.
Þegar komið var kvöld, var
127
— Reader's Digest —