Úrval - 01.05.1963, Side 129

Úrval - 01.05.1963, Side 129
GEISLAR UTAN UR GEIMNUM 137 skautasvæðin, þar seni segul- svæðið er sterkara, endurkast- ast skin þeirra sem Ijósgeislar frá spegli, og þá þjóta þær aftur til hins heimsskautsins. Rúmið, sem þær hreyfast í, er að vissu leyti tóm, og því er þar ekkert, sem hindrar hreyfingar þeirra, og þær eyða því lítilli orku. Þess vegna geta þær í'arið slík- ar ferðir á milli heimsskautanna svo milljónum skiptir. Þær geta ekki þotið aftur út í geiminn, vegna þess að segulsvæðið held- ur þeim föstum. Það er þvi líkt og þær séu veiddar í „gildru“ í nálægð jarðar. Neðri brún efra beltisins nálgast jörðu yfir heimsskautunum báðum, og þar veldur hún þeim fyrirbrigðum, er norðurljós nefnast (Aurora Borealis), segulstormar og út- varpsbylgjutruflanir. Mannsins bíða ótal hættur úti í geimnum og í námunda við aðra „heima“. Ein þeirra er kjarnageislunarsjúkdómar. Flug gegnum geislun arbelti mun verða hættulegt. Líklega eru svipuð belti umhverfis aðra hnetti, sem hafa sin segulsvæði. Við vitum nú, að geislabeltin teygjast inn á við í áttina til heimskautanna, líkt og yfirborð eplis í áttina til leggsins, sem það hangir á. Því má skoða heimsskautin sem nokkurs kon- ar keilumyndaðar „trektir", og þaðan má því skjóta eldflaug- um án hættu, því að þannig er hægt að forðast geislunarbeltið. Við vitum einnig, að til eru svæði úti í geimnum, sem hafa að geyma segulsvæði. Þar hlýt- ur einnig að búa samsafn geim- agna. Mögulegt er, að ský geim- agna, sem handsamaðar hafa verið af segulsvæðum, séu á sveimi úti i geimnum. Ef eld- flaug myndi af tilviljun fara í gegnum slíkt ský, kynni áhöfn þess að deyja úr geislunarsjúk- dómum. Þegar eldflaug hreyfist með miklum hraða utan þessara skýja, mun fjöldi árekstranna við geimagnir og orkan frá þeim árekstrum þar að aulci vaxa geysilega. Hylki eldflaugarinnar mun því einnig taka að senda frá sér mjög sterka geisla. Þetta eru fyrirbrigði, *sem rannsaka verður, svo að nauð- synlegar varúðarráðstafanir megi gera. Því er það þýðingar- mikið að rannsaka segulsvæði annarra hnatta ásamt geislunar- beltum þeirra til þess að finna „trektir", sem munu tryggja það, að flugskeyti í hugsanlegri lend- ingu, muni losna við geislun. Hingað til hefur eingöngu farið fram slík mæling, er beinist að næsta nágranna okkar, tungl- inu. Upplýsingar, sem fengizt hafa frá sovézkum eldflaugum, sýna, að tunglið hefur ekkert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.