Úrval - 01.05.1963, Page 147
RASPUTIN, LODDARINN MIKLI
155
audi, og eina hjálpin var nú
bæn.
„Keisaradrottningin hefur
heyrt um þig og sendi mig eftir
þér. Komdu fljótt, tíminn er
naumur,“ sagði sendiboðinn.
Rasputin stóð þög'ull og' hreyf-
ingarlaus og starði beint fram
fyrir sig. Hann fölnaði og vott-
ar segja, að andlit hans og lík-
ami hafi virzt taka breytingu,
eins og allt gróft og ruddalegt
hefði fallið af honum. Þvi næst
spenti hann greipar, féll á kné
með lokuð augu og líkami hans
titraði af ákefð bænarinnar.
Það fór skjálfti um mannþyrp-
inguna og' allir krupu með. Það
var dauðaþögn og' engin hreyf-
ing nema liendur, sem gerðu
krossmark.
Þegar Rasputin að lokum reis
á fætur, g'lóðu augu hans og
rödd hans liljómaði svo allir
máttu Iieyra: „Sonur keisarans
var að dauða kominn. Ég hað
til guðs fyrir honum. Hættan er
liðin lijá á þessu andartaki.
Honum mun batna.“
Að svo mæltu hljóp hann á
bak hesti sendiboðans, lyfti
manninum í hnaklcinn fyrir
framan sig og þeysti af stað.
STÍGUR INN FYRIR
HALLARDYRNAR.
Það var skömmu fyrir mið-
nætti 16. júlí 1907, sem Rasputin
steig fyrst fæti í sumarhöllina.
Nikulás II. keisari og Alexandra
Feodorovna keisaradrottning,
sem réðu yfir stærsta riki ver-
aldar, biðu komu hans óþolin-
móð.
Drottningin, há, fríð kona 37
ára að aldri, hraðaði sér á móti
Rasputin. Það hafði runnið af
honum á ferðinni, en útlit hans
allt var i megnustu óreiðu, og
drottningin starði með ótta-
blandinni lotningu á þetta harð-
neskjulega og kænskufulla
bóndaandlit. Hann hneigði sig,
síðan leit hann á hana þessum
glóandi, undarlega stígandi aug-
um og mælti óþýðri, næstum
ruddalegri röddu:
„Litla móðir, ég bað fyrir
keisarasyninum fyrir hálftíma
síðan. Hann mun ekki deyja.
Upp frá þeirri stundu tók hon-
um að batna.“
Roðinn hvarf af andliti drottn-
ingarinnar og' varir hennar
skulfu. „Þér eruð sannarlega
undralæknir, Grigori Yefimo-
vitch,“ muldraði hún. „Einmitt.
fyrir hálftíma siðan batnaði
líðan keisarasonarins og hitinn
lækkaði.“
„Ég segi yður, honum mun
batna,“ sag'ði Rasputin i ofur-
lítið mildari róm. „Ivomið með
mér til hans, litla móðir.“
Þegar hann kom inn i barna-
herbergið, yfirgaf Anna Vyru-