Úrval - 01.05.1963, Page 149
RASPUTIX, LODDARINN MIKLl
157
HvaS sem annars hefur lilotizt
af þessari varðgæzlu, þá liefur
hún haft sögulegt giltli.
1927 voru verkamenn í Odessa
að grafa fyrir nýrri skolpleiðslu.
Komu þeir þá niður á hvelfing-
ar, undir rústum gamallar lög-
reglustöðvar. Þar fundust um
500 trékassar með Ochrana-
skýrslum frá árunum 1906—
1910, um æðstu menn við hirð-
ina. Árum saman vann nefnd
sagnfræðinga úr þessum skýrsl-
um, og 195' hóf sagnfræðinga-
miðstöðin í Moskvu útgáfu á
árangri rannsóknanna. Má þakka
það nákvæmni Ochrana-mann-
anna og sovétskra sagnaritara,
að hér hefur komið i ljós mörg'
ný vitneskja — ásamt aragrúa
skjalfastra smáatriða úr lífi Ras-
putins.
Það var engin tilviljun, að
Rasputin var kvaddur til hall-
arinnar þessa nótt, heldur her-
bragð, sem undirbúið hafði ver-
ið árum saman. Allt frá 1902
hafði ýmsum rússneskum þjóð-
ræknisfélögum biöskrað sú
hylli, sem óteljandi trúarlæknar,
trúarofstækismenn og bragðaref-
ir nutu við hirðina. Þeim þótti
sem þetta vafasama fólk misnot-
aði djúpa trúhneigð keisara-
hjónanna, vekti öldu afvega-
leiddra trúarskoðana, sem væri
að smita allt félagslíf höfuð-
borgarinnar.
Til þess að afstýra þessari
hættu ákváðu þeir að koma að
við liirðina sínum eigin skjól-
stæðing, sem helzt ætti að vera
frumstæður og rustalegur undra-
læknir. Slíkan mann undir
þeirra stjórn, töldu þeir bezt til
þess fallinn að veita þeim vitn-
eskju um allan undirróður og
vélráð við hirðina hverju sinni.
Nefnd var kosin til að finna
hæfan mann, og luin valdi Ras-
putin.
Rasputin var þá tæplega fer-
teugur og hafði um 12 ára skeið
verið vagnstjóri lijá ýmsum
flutningamönnum i Tóbolsk og
Perm. Hann hafði alltaf verið
óstýrilátur og svallgefinn. Hann
hafði þrisvar komizt undir
manna hendur og einu sinni
verið hýddur fyrir meinsæri.
Einu sinni hafði hann lika ver-
ið fjóra mánuði í klaustri. Hann
átti konu og þrjú börn í fæðing-
arþorpi sinu Pokrovskoye, en sá
þau orðið sjaldan. En frá 1890,
þegar hann var innan við þrí-
tugt, hafði hann beint öllum
kröftum sinum að því, að ger-
ast trúarlæknir (strannik).
Hann var eins konar munkur,
enda þótt hann hefði aldrei tek-
ið neina vígslu. En hann var
sagður gera hrein kraftaverk,
láta lamaða ganga og blinda fá
sýn.
„Hann hefur geysilegt vald