Úrval - 01.10.1963, Síða 57
Oft er sayt, að Sovétríkin séu stór, en þegar
farið er að athuga landabréf af þeim,
kenmr í Ijós, að Igiuiflæmi
þeirra er í rauninni geysilegt. Þau
teygja sig gfir 5.000 km. frá norðri til
suðurs og 10.000 km. frá vestri
Hið geysilega landflsmi Sovetrihjanna
til austurs. Og fjölbregtni
þessa landssvæðis, hvað snertir landslag,
veðráttu, gróður, dýralíf og sérkenni
öll, er einnig geysileg.
Eítir próf. K. Strojev.
Bandalag Sovézkra
Ráðstjórnarlýðvclda,
Sovétsambandið,
sem er skarnmstafað
SSSR eða USSR) er
á stærsta þurrlendisflæmi heims,
og nefnist flæmi það Eurasia.
Landsvæði Ráðstjórnarríkjanna
nær yfir 22.4 milljón ferldló-
metra eða meira en 2/5 hluta
Eurasiu og' næstum 1 /<> hlut'i alls
hins byggða landsvæðis. Ráð-
stjórnarríldn eru stærsta land
heims að flatarmáli.
Nyrsti oddi landsins, Fligel-
höi'ði, liggur tæpa þúsund kíló-
metra fyrir sunnan Norður-
heimsskautið, á 81° 50‘ norð-
lægrar breiddar (á Rudolfseyju
í eyjaklasa þeim, er nefnist
Frantz Josephs-land). Nyrsti
oddi sjálfs meginlandsins, Tjelju-
skinhöfði, er næstum eins langt
fyrir norðan heimsskautsbaug,
eða á 77° 43‘ norðlægrar breidd-
ar. Þar er frost i niu mánuði
ársins.
Syðsti hluti ríkisins liggur á
35° 08‘ norðlægrar breiddar
nálægt Kuska við landamæri
Afghanistan. Hann er aðeins um
1300 km frá hitabeltinu. Þar er
veturinn yfirleitt mjög stuttur
og næstum algerlega snjólaus.
Yestasti hluti Sovétríkjanna
er við landamæri Póllands, ná-
— Fakta om Sovjet —
09