Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 74

Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 74
86 ferðamanna hafði verið neitað uin gistingu. „ÞaS er geysimargt fólk, sem vill eyða peningum á Hawaii,“ sagði Henry. „Ég ætla að framlengja dvöl mína liérna og byggja dálitið af gistihúsum.“ Sumir viðskiptajöfrar á Haw- aii hlógu, þegar þeir heyrðu um fyrirætlanir Kaisers. Hvar gæti hann svo sem byggt gistihús í Honolulu? Einu byggingarlóð- irnar, sem eftir voru á Waikiki ströndinni, voru kofahverfi og forugar leirur. En Keiser keypti einmitt þessi kofahverfi og forarleirur. Hann og félagi hans, Friz Burns að nafni, létu flytja að 30.000 rúm- metra af hyítum sandi og breyttu hinum forugu leirum í eina af hinum stærstu og beztu bað- ströndum á Waikiki-ströndinni. Þeir rifu kofahverfið og byrjuðu á grunnunum. Nokkrum mánuð- um síðar voru 875 af hinum 5000 herbergjum í Hawaiian Village Flotel þegar tilbúin. Gestirnir flykktust að yfir sig hrifnir, og þeir hafa verið það æ síðan. Kaiser segir líka: „Þeir, sem inna af hendi eitthvert starf til heilla fyrir fólkið, munu fyrr eða síðar hafa einnig reynzt vera að vinna til heilla fyrir sig sjálfa.“ 5. Þér tekst sjaldan að koma mjög miklu i framkvæmd upp á eigin spýtur eingöngu. Þú verð- ÚRVAL ur að tryggja þér aðstoð ann- arra. Ég á velgengni mina því að þakka,“ segir Kaiser, „að ég safna um mig fólki, sem er snjallara en ég . . . .og hlusta svo á, hvað það hefur til mál- anna að leggja. Og ég geri þá ráð fyrir því, að sérliver sé snjallari en ég, að minnsta kosti hvað eitthvert eitt atriði snert- ir.“ Kaiser framkvæmir þetta á þann hátt, að hann er stöðugt að spyrja um álit annarra. Hann hlustar, spyr og hlustar að nýju. Þegar einhver starfsmaður ber fram snjalla hugmynd, segir Kaiser venjulega: „Þetta er prýðilegt. Mér líkar vrel við þessa hugmynd. Þú ert nú búinn að krækja þér í nýtt starf frá og með þessu augnabliki. Farðu nú að vinna að framkvæmd þess- arar hugmyndar . . . strax eftir hádegið.“ Það gildir einu, hver ber fram hugmyndina. Sá, sem sýnir fram takssemi fær aukna ábyrgð samstundis. Ein afleiðingin af þessu er sú, að flestum af hin- um 60 félögum Kaisers er stjórn- að af forstjórum, sem urðu fram- kvæmdastjórar, áður en þeir náðu 32 ára aldri. (!. Viljir þú eiga velgengi að fagna, krefst það allrar viðleilni þinnar. Varaðu þig á truflunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.