Úrval - 01.10.1963, Síða 107
MATARÆÐl OG IJJARTASJÚKDÓMAR
119
anum að losna við meira rnagn
gallsýru í hægðum en áður.
Ekkert mataræði né nokkur lyf
geta losað líkamann við það
cholesterol, sem þegar er fyrir
hendi í slagæðunum, en matar-
æði getur hjálpað til að koma
í veg fyrir, að enn meira magn
þess safnist þar fyrir.
Vegna aukningar kransæða-
sjúkdóma má örugglega gera ráð
fjrrir því, að um sé að ræða
einhvern sameiginlegan þátt,
sem geri hvern og einn mót-
tækilegan fyrir slíka sjúkdóma.
Sjúkdómsrannsóknir hafa ákveð-
ið bent til þess, að fiíur og chol-
esterol sé fyrir hendi i sárum
í kransslagæðum.
Þessi staðreynd bendir mjög
til þess, að tengsl séu milli
þessara efna og hjartasjúkdóma,
er návist þeirra muni valda.
Hafa ætti i huga, að auk áhrifa
af völdum fitu og cholesterols,
getur verið um að ræða einlivern
arinan áhrifavald eða áhrifa-
valda, sem koma af stað þeirri
þróun, sem leiðir að lokum af
sér kransæðasjúkdóma og síðan
lokun eða stíflu kransæða.
Vegna þessara upplýsinga, er
þannig hafa fengizt væri vitur-
legast að neyta einungis i hófi
þeirra efna, sem grunuð eru
um að stuðla að sjúkdómum
þessum, á meðan við híðum
endanlegrar niðurstöðu frekari
rannsókna, er nú fara fram og
beinast að mögulegum orsökum
kransæðasjúkdóma.
Móðir tíu ára snáða, sem sækir tízkuskóla, þar sem nútíma-
barnasálarfræði er i hávegum höfð, skýrir frá Því, að sá litli hafi
komið heim einn daginn alveg í öngum sínum. Þegar hún spurði
drenginn, hvað gengi að honum, svaraði hann: „Nú, sálfræðing-
urinn var að prófa okkur, og hann komst að því, að ég væri sá
eini í bekknum, sem aldrei hefði langað til að drepa neinn.“
The New Yorker.
Titlar hafa sitt gildí. Vegna þeirra koma menn auga á marga
menn, sem annars mundu hverfa i sorpið.