Úrval - 01.10.1963, Side 75

Úrval - 01.10.1963, Side 75
HEILLARÁÐ KAISERS . . 87 Óskir þu eftir aö ná selti\ marki, verður þú að gjöra svo vel að greiða verðið, sem upp er sett. Þegar þig langar til þess að skemmta þér, fara í heimboð, horfa á sjónvarp, spila á spil, fara í kvikmyndahús eða leika golf, verðurðu að vega þetta og meta með því að spyrja sjálfan þig: „Mun þessi eyðsla á tíma mínum og orku hjálpa mér til þess að ná settu marki, sem ég hef sett mér hér í lífi?“ Velgengnin er harður og eigin- gjarn húsbóndi. Lestu ævisögur frægra manna, Curie-hjónanna, Einsteins, Edisons, Michelang- elos eða Paderewskis. Þau unnu ölt að störfum sínum frá því í dögun þangað til eftir miðnætti, og sama gildir um næstum alla, sem hafa náð langt. Sama gildir um Kaiser. Þegar hann hefur nýjar framkvæmdir, likist hann manni, sem hefur beizlishlífar hests við gagnaugu sér. Hann horfir bara fram á við, litur al- drei til hliðar. Hann hættir aldrei að knýja á, klóra sig á- fram, þreifa sig fram á við . . . honum liættir aldrei að miða áleiðis að settu marki. 7. Skipaðu málum þínum þannig, að það sé líkt og þú búist við þvi, að dagurinn í dag verði síðasti dagurinn sem þú lifir. Það hafa fáir eins þróaða kennd gagnvart tímanum og Ivaiser. Jafnvel þær fimm stund- ir, sem hann leyfir sér að nota til svefns, fara ekki til ónýtis. Hann kallar svefntimann „hug- myndatímabilið", og hann hefur alltaf skrifblokk og blýant við rúm sitt. Fólk, sem þekkir hann ekki, er oft steinhissa, þegar hann hring- ir kannske i það um kl. 3 ,að nóttu. „Heyrðu, Smitty,“ segir röddin, sem er næstum glæpsam- lega glaðleg á slíkum tima sól- arhringsins, „mér var einmitt að detta svolítið i hug . . Kaiser álítur, að það sé mögu- legt að bæta mörgum nytsömum árum við líf sitt með þvi að spara sér nokkrar minútur eða nokkrar klukkustundir, hvenær, sem tækifæri gefst. Á hverjum morgni fer hann yfir alií það í huganum, sem hann vill fram- kvæma fyrir miðnætti. Síðdegis fer hann aftur yfir listann. Sér- hver liður á lionum verður að framkvæmast, alveg eins og Ivaiser yrði ekki lengur okltar á meðal á morgun til þess að sjá um, að það, sem eftir kynni að verða, yrði framkvæmt þá. Þessi venja hans gerir honum það kleift að eiga hvern nýjan dag óráðstafaðan að morgni. Þetta neyðir hann til þess að taka ákvörðun um vandamálin jafnóðum og þau koma fram í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.