Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 153

Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 153
FJÖLLEIKAIIÚSLÍF 165 nieð eyrunum. Einstaka sinnum reyndu þeir gervisprengjur, og hávaðinn í þeim gerði dýrin alveg óð. Búningastúlkan rétti mér svarta hárkollu, þegar ég var komin í klæði Kleopötru fyrir opnunaratriðið. Ég starði skelf- ingu lostin á bendu af svörtum slöngufléttum. „Þetta lítur út eins og gólfkústur,“ lirópaði ég. „Og ég, sem var ráðin vegna síða, ljósa hársins,“ bætti ég við biturlega. Allt virtist ganga á afturfót- Unum í fyrstu. Rennilásar fest- Ust, brunabill trúðanna vildi ekki fara i gang', og Rut varð að ýta honum inn á svæðið. Eu skrautgangan og „Sumar- leyfis“-skrautsýningin hlaut geysilegt lófatak að launum. Stúlkunum gekk vel að snúast í kaðlinum. Þó urðu tvær þeirra veikar og tókst með naumind- um að klöngrast niður. Þær voru sægrænar í framan. Smá- stjörnurnar voru svo glæsilegar i nautabanabúningnum, að ég fann til aukins stolts. Ég var farin að titra af æsingu, þegar kynnirinn tilkvnnti, að nú myndi fílaballettinn hefjast. Við dönsuðum í bláa saginu umvafðar bláum kastljósum, líkt og brúður, sem skyndilega hafa fengið líf. Það var furðu- legt, að nú var ég alls óhrædd. Það er erfitt að vera hrædd við fíl, þegar hann lítur allt í einu út eins og feit kvenfélags- kona, klædd eftir nýjustu tízku, en slík lýsing á einmitt við Ginny. Hún var í bleiku ballet- pilsi með risavaxna bleika slaufu fyrir ofan vinstra eyrað. Það rumdi í henni í lok hvers atriðis, og þetta gekk allt svo vel, að Dooley starði upp til min fullur undrunar. „Að tjaldabaki“ jókst æsingin og ringulreiðin sífellt. Hestar og reiðmenn runnu niður hall- ann. Nokkrir hundar gátu losað ólarnar af sér og þutu strax að löppum fílanna og pissuðu utan í þær. Örg smástjarna sló saumakonu nokkra utan undir, þegar hún sagði, að mjaðmir smástjörnunnar væru of breið- ar fyrir búninginn. En við gát- um heyrt lófatakið yfirgnæfa rifrildið og ringulreiðina í lok hvers atriðis, og það hafði slík örvandi áhrif á okkur, að það líktist sem næst ölvun. Þegar komið var að lokaatrið- inu, var ég orðin stútfull af sjálfstrausti. Ég þrammaði upp að hallanum, þar sem Geirþrúð- ur beið, kastaði til sínum heimska haus og var að reyna að finna upp einhver ný hrekkja- brögð. „Geirþrúður,“ sagði ég og leit beint í augu henni, „þú ætlar ekki að breyta lokaatrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.