Úrval - 01.10.1963, Blaðsíða 93
SANNKALLAÐUR FURÐUFUGL
105
þeirra tveggja páfuglategunda,
sem báSar eru skildar fasana-
ættinni ■— blábrysti páfuglinn í
Indlandi og Ceylon og sá græni
á Java og Burma. Indverski fugl-
inn, sem kallaSur er hinn „venju-
legi“ páfugl, er sá sem viS þe'kkj-
um allir. Hann vaf taminn i Judeu
á dögum Salomons, fluttur til
Grikklands af Alexander mikla
og breiddist svo smátt og smátt
út til Vesturlanda.
ViS fæSingu er karlfuglinn
þakinn grá-brúnum dún, en aS-
eins fáum klukkustundum eftir
aS hann er kominn úr egginu,
reisir hann.litla stélið. StélfjaSr-
irnar eru tvö ár að ná fullri
stærð, en þá eru þær 55—72
þumlungar á lengd. Þessar stél-
fjaðrir, sem páfuglinn ber alla
ævi, eða allt að því 35 ár, falla
seint á sumrin, en vaxa aftur i
desember. Þær eru bronz-grænar
á litinn, með kopargljáa fremst
og á hverri fjöður er „auga“ eða
blár, hjartalaga depill, innan i
hring blág'rænum, bronz-gulum,
gylltum og brúnum. Þegar þetta
litskrúSuga stél fuglsins er þanið
út, er það áþekkast skildi í lögun,
með þúsundir starandi augna.
Ég sá þessi augu í fyrsta skipti,
þegar ég fór í dýragarðinn, ásamt
tveimur skólafélögum mínum. Við
höfðum heyrt það, að í róm-
verskum sögnum væri skýrt frá
því, að þegar Merkúr drap Argus,
þá hefði Juno flutt hin hundrað
augu hans yfir á stél páfuglsins.
Fuglinn okkar breiddi út hið
stóra stél sitt með því að hrista
sig, unz það lyftist ög þandist
út eins og marglitur geislabaugur.
Áður en okknr vannst raunveru-
lega tími til að skoða það ná-
kvæmlega, snéri fuglinn sér við
og sýndi á sér afturendann —
stinnt, grá-brúnt stél og þétt,
svart fiður sem vakti hjá manni
þá hugsun að hann væri nú í
vetrar-nærfötunum sínum.
Loks ákvað hann að láta okk-
ur sjá sig í allri sinni dýrð. Hinn
voldugi blævængur, með hinum
grænu og gylltu og eikarbrúnu
augum þandist titrandi út og
hreif svo huga okkar og athygli
að enginn sagði orð i tíu mínút-
ur — sjaldgæft meðal drengja.
Þessi tregða gamla páfuglsins
til að sýn,a stélskraut sitt stafaði
frá gamalli tíð, þegar hann lifði
frjáls og vilitur. Eftir að frum-
skóga-páfuglinn er orðinn nógu
stór til að breiða út stélið, læt-
ur hann grá-brúnu, dröfnóttu
hænurnar ganga á undan sér út
á bersvæði. Ef allt er öruggt og
engin hætta á ferðum kemur hann
sjálfur fram í litadýrð sinni. Á
næturnar sofa þeir uppi á grein-
um hárra trjáa og enn eru það
hænurnar sem ganga fyrir.
Ég hef heyrt þá kalla á næt-
urnar. Stundum eru hljóS þeirra