Úrval - 01.10.1963, Side 131
IiAFEINDATÆIŒIN í ÞJÓNUSTU . . .
143
til almennrar sölu. Tækið er
þannig útbúið, að tannlæknir
getur auSveldlega fest þaS í
efri góm gervitanna.
GervivöSvar, sem vinna fyrir
áhrif utanaSkomandi orku geta
hreyft gervilimi og útbúnaS fyr-
ir lamaSa limi.
ÞaS eru vonir til þess, aS tak-
ast megi aS nota rafstraum þann,
sem framleiddur er í vöSvastúf
þeim, sem eftir hefur orSiS,
þegar einhver missir útlim, eSa
sem er fyrir hendi í lömuSum
útlim. Er ætlunin aS reyna aS
nota þennan rafstraum til þess
að stjórana hreyfingum gervi-
lima. Einn erfiSleikinn er þó
fólginn í því, aS rafstraumurinn
er mjög breytilegur. AuSvitaS
er hægt aS miSa viS meSallag i
hæfilegan langan tíma, en þá
yrSu viSbrögSin fremur hæg-
fara. ÚtbúiS befur veriS kerfi,
sem skeytir engu hinum tiltölu-
lega litlu straumbreytingum.
Kerfi þetta hefur tvær rásir,
eina fyrir réttivöSva og aSra
fyrir beygjuvöSva. Mismúnurinn
á milli þessara tveggja raf-
strauma er síSan notaSur sem
orka fyrir rafmótor, en venju-
lega er þörf fyrir báSar þessar
rafstraumstegundir til þess aS
draga til sín útlim og ýta honum
frá sér aftur. MeS hjálp tækis
þessa fylgir gerviframhandlegg-
urinn röskum hreyfingum vöSva
stúfs hins fatlaSa manns í þó
nokkurn tíma.
Skilgreining fyrirbrigðisins „miðaldra maður“: Maður, sem
álítur, að hann fái sifellt minna fyrir peningana, i hvert skipti
sem hann fer til hárskerans.
Skilgreihing fyrirbrigðisins „gamall maður“: Maður, sem
minnist þess tima, þegar ekki var átt við, að einhver hefði krækt:
sér í stöðu hjá hinu opinbera, þegar sagt var um hann, að hann
hefði nú fengið hvíldina.
Opinbert fé er sem vígt vatn . . . allir krækja sér hjálparlaust
í sinn skerf. Italskur málsháttur.
Tveir sálkönnuðir hittust snemma að morgni.
„Góðan daginn,“ sagði annar. „Þér líður vel. Hvernig liður
mér?"