Úrval - 01.11.1973, Page 6

Úrval - 01.11.1973, Page 6
4 Haustið kemur snemma í Alberta í Jasper-þjóðgarði, bátt í Klettaf jöllum Kanada. Þótt sumargestir Séu löngu horfnir heim, heldur þetta óviðjafnanlega land áifram að töfra náttúruunnendur og stangveiðimenn, sem geta helzt ekki kvatt. Og þetta varð örlagaríkt Auseklis-f jölskyldunni frá Kalispell í Montana. Og lð. sept. 1972 hófst sem veiðiferð í f jölförnum þjóðgarði, en snerist í skelfingu og ógleymantega orrustu til að hjarga lífi sínu. U tilífs unnendurnir Nan- cy og A1 Auseklis höfðu komð sér ágætlega fyr ir. Þar eð þau voru fyrr- verandi keppendur á hringskeiðabraut í Þjóðgarðinum, höfðu þau fengið vinnu við mót- tökur yngri keppenda frá Kali- spell og með því aukið tekjur sínar sem sölumenn allverulega. Seint i september höfðu þau svo ákveðið að taka sér dálitla hvíld eftir mik- ið erfiði við undirbúning skíðatíma- bilsins í fjöllunum. Þau lögðu því af stað til stangveiði í Jasperþjóðgarð inum og höfðu börn sín tvö Alex 3% árs og Önnu 2'/2 árs með sér. Þegar þau komu í „Garðinn", völdu þau samkvæmt korti af svæð- inu auðveldan eyðistíg handa sér og börnunum. Alex lagði strax af stað á undan og leiddi litlu systur, sem skokkaði með veifandi ljósu taglfléttunni sinni um herðarnar. Eftir að hafa leikið sér um stund urðu þau þreytt og hugðust aka í bakpokum foreldra sinna. Þetta hef ur líklega bjargað lífi þeirra, því ekki voru þau fyrr komin út á veg inn og Alex í poka pabba síns og Anna í poka mömmu sinnar, en lamandi öskur heyrðist, sem rauf kyrrðina í dimmum greniskóginum bak við þau. Nancy sá grábjörninn fyrst. Hjarta hennar stanzaði bókstaflega af skelfingu, þegar hún kom allt í einu auga á dökkan, silfurtypptan feldinn og gat greint kippina milli herðablaðanna á sterklegum skrokki þessa ógurlega villidýrs. A1 og Alex voru rétt á undan á bak við leiti og Nancy sá dýrið halda í sömu átt. En útundan gat hún greint bjarndýrshúna hlaupandi í gagnstæða átt. Eftir þetta ógnþrungna augna- blik, hvarf bjarndýrið. Nancy heyrði aðeins það, sem hún siðar lýsti eins og „niðurbælt öskur og urr í reiðum hundum sem rífast, aðeins miklu ógurlegra, því næst hræðilegt glamur og verst af öllu, sem hún mundi eftir, ærandi og nístandi hljóð í Alex, syni rnínurn." í skelfingu sinni minntist Nancy
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.