Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 7

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 7
í BJARNDÝSKLÓM 5 þess, að hún hafði heyrt að bjarn- dýr gætu ekki klifrað upp í tré, svo að hún leitaði hælis hjá eikartré rétt hjá. En þar eð hún bar Önnu í bakpokanum komst hún ekki upp í tréð. „Þá greip mig eitthvert ómeðvit- að aeði af eðlishvöt,“ segir hún. ,,Ég fann að ég varð að gera eitthvað til að bjarga því, sem var mér dýr- mætast af öllu.“ Hún leitaði að ein- hverju vopni í örvita skelfingu, trjá grein, steini, einhverju. EINS OG FLUTNINGALEST Knúinn áfram af öskrum dýrsins hafði A1 komið í tæka tíð til að „sjá björninn æða til okkar eins og flutningalest." Hann reyndi blátt áfram að rífa upp ungt tré. En ræturnar voru svo sterkar ,að það haggaðist ekki við átök hans og enginn tími til að- lögunar. Hann sneri því umsvifalaust við og gekk þó að mestu aftur á bak, þangað sem Alex litli var í bakpok- anum. A1 neytti allra krafta til að vernda drenginn grátandi. Og nú stökk björninn á hann umsvifalaust og varpaði honum til jarðar, en barnið varð undir í fallinu. Urrandi af heift steypti bjarndýr- ið sér yfir feðeana. A1 fann hvernig holdið nístist á vinstri fótlegg, þeg- ar björninn skellti skoltinum vfir hann fyrir neðan hnéð. I örvæntingarfullum tilþrifum gat hann sparkað lausa fætinum í viðkvæmar nasir dýrsins. Og allt í einu sleppti björninn honum og réðist gegn Nancy. En um leið og A1 reyndi að rísa upp á heila fótinn kom hann aftur til hans. Og eftir að hafa slegið A1 til jarð ar tætti hann og reif hægri fótlegg hans. Æðisgenginn af sársauka lét A1 höggin dynja á trýninu á honum með særðum fætinum. Og einu sinni enn sneri birnan sér að Nancy. MÓÐIR GEGN MÓÐUR Meðan á þessu gekk hafði Nancy vopnað sig langri grenigrein. ssm hún bar nú undir handleggnum. Hún kom nú hlaupandi niður stíg- inn til Als. En þegar hún sá bjarndýrið reyndi hún að vernda Önnu með því að koma henni í bakpokanum upp í ungt tré. Því næst kom hún eins og huguð hetia og lét greinina, sem hún var með ganga á herðum bjarndýrs ins af öllum kröftum. En allan tím- ann var Anna litla bókstaflega löm uð af skelfingu og gaf ekki frá sér svo mikið sem tíst. Þótt óskiljanlegt mætti virðast, tölti þetta æðisgenena dýr pllt í einu niður skógarstíeinn, sem Ause- klis fjölskvldan hafði komið eftir i gleði sinni fyrir nokkrum minútum. En í óvæntri þöeninni við brott- för birnunnar var Nancy aftur grip in yfirþyrmandi angist. Hún hlióp til manns síns í örvæntinearfullri spurn þess, sem koma kvnni. Hann var að reyna að brölta á fætur, ..og bölvaði í reiði sinni b'-i sem orðið var,“ sagði hún. Einhvern veginn urðu þessi blótsvrði hans mér óumræðileg uppörvun. A.lex var grátandi og titrandi í bakpoka föður síns. en bótt ótrú- legt væri alveg óskaddaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.