Úrval - 01.11.1973, Síða 14

Úrval - 01.11.1973, Síða 14
12 ÚRVAL araðferðir gegn venjulegum kvill- um. Að loknu námskeiði fór þetta fólk aftur heim í þorp sín þar sem það gat notað þekkinguna til að hjálpa öðrum. Þetta fyrirkomulag reyndist árangursríkt við þær að- stæður, sem þarna var um að ræða, en að sjálfsögðu voru alvarleg sjúk- dómstilfelli tekin til meðferðar af læknismenntuðum mönnum úr liði Turpins. Þegar starfið í Vietnam var kom- ið á góðan rekspöl, sneri Turpin aft ur heim til Bandaríkjanna, þar sem ný verkefni biðu hans. Enda þótt helzti starfsvettvangur hans sé um þessar mundir í Tennesseefylki, hef ur hann þó fleira á prjónunum, t. d. hefur starfsemin nú náð til Eþí- ópíu og innan skamms verður haf- ist handa á Balí. Um allan heim er sjúkt fólk, sem þarfnast læknis- hjálpar, en oft er þessi læknishjálp ófáanleg. Turpin og félagar hans hafa strengt þess heit að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að bæta úr þessu ófremdarástandi. Róttæk megrunaraðferð í danska læknablaðinu „Ugeskrift for læger“ hefir verið frá því skýrt, samkvæmt upplýsingum í sænska tímaritinu „Hálsa“, að gerð- ur hafi verið uppskurður á 25 manns fólginn i því að stytta smá- þarmana í því skyni að megra þá. Áhrifin stafa af því, að við þessa styttingu þarmanna gengur fæðan fljótar niður eftir þeim og minna fæðumagn síast inn í blóðrásina. Auðvitað eru slíkar aðgerðir ekki hættulausar, sérstaklega á feitu fólki. Einn þessara sjúklinga megr- aðist svo mjög, að hann var skorinn upp á ný til að lengja þarmana aftur. Styttingin hefir eftir því að dæma farið þannig fram, að hluti þarmanna hefir verið tekinn úr sambandi án þess að nema hann á brott. Annar sjúklingur lézt úr blóðtappa í lungum. Af hverju er verið að kvarta um ónógan útburð á pósti? Ég fæ marg sinnis á dag póst. Fyrst kemur póstmaðurinn, og síðan koma nágrannarnir hver af öðrum með póstinn sem borinn var til þeirra vegna mistaka. Brúðkaupsnóttin hefst snemma í næturlest fyrir nýgift fólk, sem fer frá borginni Kyoto í Japan til Miyazaki-hressingarstaðarins. Ljós eru slökkt. snemma, og einkar vingjarnlegir lestarverðir taka til starfa. Þessi þjónusta mælist vel fyrir. Vandinn við að hafa stað fyrir allt er sá, að of oft fyllist sá stað- ur af öllu öðru. Don Fraser.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.