Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 18

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL einarðlega sömu spurningar og svo margir aðrir af vinum okkar: „Halló, frú, hvernig stendur á því, að þið flytjið í þessa glæpagötu?" Og svarið var auðvelt. Maðurinn minn var frá Englandi og hafði allt- af búið í einbýlishúsi, og ég var upp alin á Manhattan og fyrir mér var útborg sama og einangrun. Svo svar ið varð: „Einbýlishús í borg.“ Við hittum fulltrúa hjá fasteigna- sala, sem hafði á boðstólum „brún- steins“ hús í endurbyggðum borg- arhluta. Það var svo mjótt, að ekki tók því að ryðja því burtu eða breyta því og þess vegna hafði það stofur í stíl Viktoríutímabilsins með parket gólfum, arineldstæðum og öllum þess hverfandi yndisleika. Og ekki var verðið til hindrunar aðeins 17 þúsund dalir. Það eru um 1.4 milljónir króna. Þegar ég útskýrði þetta eftir beztu getu fyrir Lúi litla, kinnkaði hann kolli klókur í bragði og sagði: Veiztu að stóri bróðir, hann Kalli kallar ykkur „brjálæðingana." BLÓMABARDAGI Þegar varmi vorsins varð að sum ar hita, urðum við stundum alveg sammála þessum Kalla. Óaldarflokkarnir tveir voru á ferli bak við húsið að nóttunni og skutu iitlum kúluskotum hver að öðrum til að ógna — eða það töld- um við víst. En svo fannst lík drengs úr öðr- um bófaflokknum uppi á þaki við veginn. Og eitt kvöldið þegar við komum heim, voru splunkuný kúlna göt á framglugganum. Samt gæti okkur skjátlazt, en við töldum það ekki okkur ætlað. Svo urðum við róleg og héldum á- fram að laga í kringum okkur, lifð- um að mestu leyti á pylsum svo að við gætum borgað reikningana til drykkjusjúklingsins okkar, sem var önnur hönd við allt, sem gera þurfti. Og nú vorum við að koma upp blómapottum úr múrsteinum með- fram tröðinni. Drengirnir, sem söfnuðust saman og horfðu á, veðjuðu sín á milli um til hvers þetta ætti að vera. Clar- ence foringi litlu svertingjastrák- anna hélt að þetta væru einhvers konar ruslafötur. Og næsta föstudagsmorgun kom vörubíll garðyrkjumannsins og pott arnir okkar voru fylltir af fyrirtaks gróðurmold alsettri björtum og brosandi röðum, begonium, geron- ium og enskri bergfléttu. Maðurinn minn lýsti því nú yfir, að múrsteinshúsið okkar, „brún- steinninn" væri nú loks orðið hús — heimili. En þegar ég kom heim þetta kvöld var auð gróðurmoldin og aðeins fá- ein krónublöð af blómum eftir. Ég hljóp inn í húsið í dauðans ofboði, miklu æstari yfir blómahvarfinu en kúlnagötunum í gluggarúðunni. Þessu var að minnsta kosti að okkur stefnt. Það fólst í þessu eins og sagt væri: „Burt með ykkur. Hér hafið þið ekkert að gera. Stuttu síðar hringdi dyrabjallan. Carlos Gomez níu ára gamall bróðir Lui litla og foringi vngri krakk- anna frá Puerto Rico stóð á þrösk- uldinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.