Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 21

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 21
BLÓMIN GERÐU KRAFTAVERK 19 bíl og bílstjórinn sagði, þegar ég kynnti húsnúmerið. „Já, einmitt, strætið með blóma- pottunum.“ Og það hélt gatan okkar áfram að heita. Hér gæti sagan endað. En svo er ekki. Og það er einnig saga út af fyrir sig. Peggy Mann, rithöfundur skrifaði barnabók, sem hún nefndi: „Strætið með blómapottunum.“ Og hún varð efni í sjónvarpsþátt. En framleiðendur lentu í mesta vanda, þegar kvikmyndun átti að hefjast. Eftir að hafa árum saman verið fyrirmynd í blómarækt hafði 94. röð breytzt svo mikið, að hún gat ekki tilheyrt framar fyrri hluta eða upphafi myndarinnar. Þá völdu kvikmyndatökumenn- irnir David og Susanna Tapper aðra óþrifablokk á austur-Manhattan. Þau settu nú hundruð blómakerja í 400 glugga, og höfðu sömu blóm- in og hjónin í 94. tröð og vinir þeirra höfðu byrjað með, fáeinum árum áður. Þegar myndatökum var lokið, urðu blómin eftir, þar sem þau höfðu verið sett í þætti myndarinn- ar. En nú gerðust sömu undrin sem fyrr. Ljósleit gluggatjöld birtust í staðinn fyrir druslurnar, sem hangið höfðu fyrir gluggunum. Dyr og hurðir voru máluð. Skipt um rusla- tunnur. Og á nokkrum laugardög- um varð ljót óþrifablokkin að ljóm andi fallegum blómareit. „Allt í einu lá eithvað nýtt í loft- inu,“ segir Tapper. „Blokkin" hafði fengið vinalegan svip góðs nágrenn is. Hún fékk líka verðlaun. Meira en fimm hundruð „blokkir" víðs vegar um New York höfðu gert samband um keppni hver af götum borgarinnar hefði „gert mest til að bæta útlit sitt.“ Fyrstu verðlaun fékk Sjöunda tröð milli C og D götu. En samtímis höfðu töfrar blóma- pottanna verið að verki í öðrum hverfum. Síðan 1961 hefur Húsnæð- ismálastjórn New York borgar stofnað til keppni um bezta garð- inn. Og samtímis sýna skýrslur að mjög hefur dregið úr skemmdar- verkum í borginni. , „Við höfum alltaf komizt að raun um, að gróðurinn kallar á nærgætni og umönnun okkar,“ segir Charles A. Lewis, garðyrkjufræðingur for- maður dómnefndar um hver hljóta skuli verðlaun fyrir umgengni og ræktun. En hvað um bætandi áhrif gróð- urs á skapgerð fólks —■ einkum borg arbúa? Garðyrkja gæti vel orðið aðferð til mannræktar í okkar borgaralegu eyðileggingu. Ef til vill komst Lúi litli næst þessu, þegar hann sagði við Peggy Mann: „Blóm er eiginlega sama og bros.“ Lýðræðið er eins og ástin. Það getur staðið af sér allar árásir, nema skeytingarleysi. Paul Sweeney.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.