Úrval - 01.11.1973, Page 26

Úrval - 01.11.1973, Page 26
24 ÚRVAL þann vanda, sem þessi nýja ofbeld- isalda veldur. Tvennt er það, sem hægt er að gera strax og mundi koma að gagni. f fyrsta lagi að end- urmeta og endurskoða þær aðferðir, sem notaðar eru við rannsókn og yf irheyrslur í nauðgunarmálum. Það er vitað, að flest fórnardýrin kæra ekki glæpinn vegna óþægindanna af yfirhéyrslum og réttarhöldum. Nota ætti meira af lögreglukonum, sem eru þjálfaðar í að tala við og vera með stúlkum, sem orðið hafa fyrir nauðgun. Líka mundu hjálpa réttar höld, sem væru lokuð og tækju stutt an tíma. Síðast en ekki sízt ættu dómarar að takmarka aðferðir sem sumir verjendur hafa í frammi, en þeir eru oft ruddalegir og ósann- gjarnir er þeir þaulspyrja fórnardýr ið. Virtur lögfræðingur í mið-vest- urríkjunum, sem hefur varið nokkra nauðgara, segir: „Stúlkan er fyrir rétti.“ Verðstöð'vun 301 fyrir Krist Fornleifagröftur í grísk-rómverskum rústum Aphrodisas í Tyrk- landi hefur leitt í ljós um 300 búta af árituðum steintöflum. Þetta reyndist vera geysistór myndagáta fyrir fornleifafræðinga, og þeir komu henni saman og fundu nokkuð algengt fyrirbæri nútímans 301 fyrir Krists burð, að Diocletianus keisari „frysti" allt verðlag til að stemma stigu við verðbólgunni. Á listanum eru margs konar hlut- is, svo sem melónur og marmari, vasaklútar og nautgripir. Kannski geturðu ekki keypt hamingjuna, en nú á dögum geturðu að minnsta kosti fengið hana út á reikning. Dan Bennett. Ekkert viðfangsefni er svo flókið, að sé það rannsakað af þolin- mæði og gáfulega verði það ekki enn flóknara. New Speakers Handbook. Faðir er skilgreindur sem maður, sem vill, að sonur hans verði eins góður maður og hann ætlaði að verða sjálfur. Frank A. Clark. Eg ætlaði að hafna kokkteilboði, -af þvi að ég neyti ekki áfengis og ég sagði mér til afsökunar, að ég ætti erfitt með samræður við ókunnuga. „Blessaður, láttu það ekki á þig fá“, var mér sagt. „Leynd- ardómurinn við þær er bara að opna ekki munninn, fyrr en þú hef- ur ekkert að segja.“ Ég fór í boðið og skemmti mér prýðilega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.