Úrval - 01.11.1973, Page 32

Úrval - 01.11.1973, Page 32
30 ÚRVAL ur hún orðið upphaf að ákaflega miklum sjóngöllum og jafnvel al- gjöru sjónleysi eða truflunum. Og það alvarlegasta er, að þetta verður býsna oft svona. Sjóngallar, þar á meðal ambly- opia finnast hjá einu af hverjum 20 börnum á þriggja til sex ára aldri. Skólaprófun á sjón barnanna er oft of seint á ferðinni til að unnt sé að laga þessa galla. Dr. Irving H. Leopold, formaður sjónprófunardeildar við Mt. Sinai- sjúkrahús í New York dregur þarna markalínu við sex ára aldur. Allt til þess aldurs er unnt að laga sjónskekkju eða „letisjón11, með því að setja plástur fyrir heilbrigða aug að á barninu í einn eða tvo mán- uði. Þetta neyðir „lata augað“ til að ná venjulegri sjóngetu. Eftir 6 ára aldur er þessi meðferð næstum ó- möguleg og leiðinleg og árangur ó- viss. Ilvernig á að sigra sjónskekkjuna? Fjöldaprófun á sjón ungra barna var auðvitað eina leiðin. Raunar hafði þetta verið gert í smáum stíl alla tíð frá 1926, þar sem æfðar hjúkrunarkonur prófuðu sjón barn anna á dagheimilamiðstöð í New York borg. Og þar kom einmitt í ljós, hve algengir slíkir gallar eru. En könnun yfir allt landið, gerð af sérfræðingum virtist óframkvæm anleg. Sérfræðingunum fannst hins veg- ar að almenningur gæti ekki gert þetta. Og það var ekki fyrri en 1960 að loksins var talið að heppileg prófunaraðferð væri fyrir hendi. Sannanir lágu fyrir frá sérfræði- legum könnuðum, að næstum allir foreldrar ættu að geta g'jört þetta á auðveldan og einfaldan hátt, framkvæmt áreiðanlega sjónkönnun. Og „E-leikurinn“ — sjónprófun heimilanna sjálfra var tekin til fram kvæmda árið 1972 af Blindravinafé lagi landsins eða réttara sagt banda- rískum samtökum til að koma í veg fyrir sjónleysi. Notað er spjald tveggja feta langt sem er hálft fet á breidd, það er fannhvítt á lit. Síðan er barni feng- ið hálfs fets spjald með stóru, svörtu E, sem það getur snúið fyrir sér á alla vegu og lært að þekkja í ýmsum stellingum. Þá er annað kort, með fjórum E- línum á ýmsa vegu og hver stelling sýnir dálítið minna E. Þriðja línan er með fimm E-um, hvert þrjá áttundu úr þumlung á hæð og kvartþumlung á breidd. Er þetta próflínan. Það er sú, sem barn á að vera fært um að greina eða „lesa“ með öðru auganu. Þetta eru um 1 sm og um Vi sm. Móðirin kennir nú barninu fyrst að mynda stórt E með örmunum, meðan hún heldur því á ýmsa vegu. Þá setur hún kortið á veginn, helzt þar sem ekki er gluggi en þó vel bjart og ekkert sem dregur úr birtu eða er truflandi í umhverfinu. Kortið eða spjaldið á að vera beint fyrir augum barnsins, þar sem það situr í stól í tíu feta fjarlægð. Einhver augnalappi eins og smá- plastplata er svo sett fyrir augu barnsins á víxl. Svo bendir móðirin á E-in á spjald
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.