Úrval - 01.11.1973, Side 33

Úrval - 01.11.1973, Side 33
SJÓNIN PRÓFUÐ HEIMA 31 E m 3 E IU inu með einhverju og barnið líkir eftir því, sem hún bendir á með handleggjum sínum. TT’U’U’U’TP Pi Pi Pi Pi Pi Eftir nokkrar mínútur getur móð- irin gengið úr skugga um, hvort barnið getur lesið þriðju línuna, með hvoru auga fyrir sig. Ef svo er ekki, þá er nauðsynlegt að barnið fari í rannsókn eða augn- skoðun til sérfræðings. Þegar fyrstu augnprófanir handa heimilum voru tilbúnar, var það kynnt um allar jarðir í fjölmiðlum af heilbrigðisyfirvöldum á hverjum stað. Pantanir á spjöldum streyma nú inn með slíkum ákafa, að fyrsta milljónin er að verða uppseld. Önn ur prentun er nauðsynleg á þessu ári. Viðtökur fjöldans hafa verið góðar og mjög þýðingarmiklar. Bréf frá móður í Michigan-fvlki sýnir þetta vel. „Maðurinn minn og ég hefðum aldrei gert okkur í hugarlund að barnið hefði sjóngalla. Ég er því mjög þakklát fyrir að við uppgötv- uðum sjónskekkju Hillarys litla í E-leiknum.“ Og Dr. William H. Havener í Col- ombus, Ohio, skrifar: „Heimilistækin til sjónprófunar eru vel útbúin að öllu leyti, og ég hvet eindregið til að notafæra sér þau.“ Og einn af lærðustu sérfræðing- um í augnlækningum Dr. A. G. De- voe, segir: „Því fyrr sem unnt er að prófa, því fyrr er hægt að hefjast handa til úrbóta og þeim mun meira árang urs er að vænta.“ „Væri hægt að prófa sjón þriggja ára barna yfirleitt, væri mikið af- rekað á þessu sviði.“ „E-leikurinn“ er ekki eingöngu heppilegur í baráttu við sjónskekkju heldur einnig gegn ýmsum öðrum sjóngöllum. Væri hægt að vekja fleiri for- eldra til umhugsunar um sjón sinna barna, mætti einnig mjög bæta um fyrir þeim sem eru nærsýn, hafa ekki venjulega sjónvídd — eða eru haldin sjóndepru. Af 16 milljónum barna á aldrin- um þriggja til sex ára í Bandaríkj- unum, hafa 800 þús. sjóngalla. Tak- markið er að prófa þau öll, svo að rétt meðferð geti hafizt sem fyrst. A hverju ári bætast milljónir í hóp þriggja ára barna, svo eitt er víst, þessi E-leikur verður enda- laust í góðu gildi. Þegar þú hefur haft allt af manneskju, er hún ekki lengur á valdi þínu. Hún er aftur frjáls. Alexander Solsjenitsyn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.