Úrval - 01.11.1973, Síða 34
32
Innan seilingar auðmanna draga villidýraveiðar í Afríku
að sér þúsundir ferðamanna nú á dögum, flestir
þeirra nota þó myndavélar meira en byssur við veiðarnar.
Allir í safari!
Eftir RONALD SCHILLER
v.T/NT/\V \T/'
/l'./KA/KH'*
*
*
*
Þ
etta var eftir miðnætti
í fjöllum Austur-Afríku,
en enginn gestanna í
Örkinni var sofnaSur.
ViS vorum öll upp á
þaki bátmyndaSs veiði-
húss, starandi þöndum sjáöldrum út
í flóSlýst rjóSur, þar sem skríðandi
hlébarSi sat um að drepa runnhafur,
En rétt í sömu andrá, sem þessi
stóri köttur hóf sig til stökks, öskr-
aði skrifstofustúlka frá Chicago, ein
áhorfenda.
Með undraverðum hraSa hijóp
hafurinn brátt út í myrkrið, og
skildi hlébarðannn eftir með log-
andi augu, æðisgenginn yfir því, að
vera sviptur bráð sinni á síðustu
stundu.
En annar var næstum eins æst-
ur, en það var Dick Prickett, at-
vinnumaður í villidýraveiðum.
„Það er opinber móðgun í Kenya,
að grípa fram í og trufla dýr, sem
er að ná í bráð,“ sagði hann við
stelpuna. „Ef þú gerir þetta aftur,
skaltu halda kyrru fyrir í þínu her-
bergi.“
„Þetta hefði ekki orðið grimmileg-
ur dauðdagi," sagði Prickett okkur
síðar, „ hlébarðar drepa blátt áfram
með því að hálsbrjóta bráðina.“
Auðvitað var þetta ekki skemmti
legt, en Afríka er nú ekkert Disney-
land — gerviheimur.
„Dýrin hérna hegða sér eftir sínu
eðli.“
Ef ekki væri fyrir innritun á síð-