Úrval - 01.11.1973, Side 38

Úrval - 01.11.1973, Side 38
36 Lifnaðarhættir villidýranna í heimahögum sínum er stöðugt undr unarefni. Það er t. d. mjög erfitt að víkja strútum af veginum. Þeir geta hlaupið á undan bílum mílum saman með 30 mílna hraða á klukkustund. Fullorðnir fílar hvílast hluta úr deginum standandi, halla sér hver að öðrum eða upp að tré. Þeir geta svo verið á beit samfleitt í 22 klukkustundir og framleiða svo furðuleg og dularfull hljóð úr háls- inum að helzt líkist þrumum í fjar- lægð. í vatnahéraðinu Manyara í Tanz- aníu liggja ljón oft á trjágreinum til þess að hremma eins og kettir og láta loppurnar hanga máttlausar eins og búska í loftinu. Þótt fjöldi dýranna sé svona mik- ill, . er raunverulega mikil heppni, að sjá þau í essinu sínu frjáls og eðlileg. Á ferð okkar um villidýrasvæðið Great Rift Valley —■ Gjárdalinn mikla, sem er raunverulega 2000 feta djúp jarðsprunga eða sigdalur, sem klýfur sundur meginlandið, sá- um við stórar hjarðir zebradýra og antilopa, fjölda fíla, gíraffa og ótal önnur sýnisdýr Austur-Afríku. En vinir mínir, sem fóru sömu leið viku síðar sáu aðeins örfá þeirra. Hvernig þessar hjarðir geta horf- ið svo snögglega af öllum þessum víðáttum og úr öllum þessum döl- um, er eitt af óráðnum gátum Afr- íku. Eitt svæði er þó öruggt til að veita ferðafólki uppfyllingu óska sinna ÚRVAL um, að sjá villt dýr, en það er Ngo- rongoro Crater í Tanzaníu. Þetta er 12 fermílna víðátta, trekt myndað svæði, umkringt orkideu- kjarri í um 700 m háum hlíðum, og sannarlega er þetta land eitt af mestu furðuverkum veraldar, stór- kostlegur og eðlilegur dýragarður af náttúrunnar hendi, graslendi þar sem eiginlega öll sléttudýr Afríku una lífi sínu. Sú freisting að klífa Kilimanjaro við ferðalok var furðu áleitin. Þótt Kilimanjaro sé hærra en Mont Blanc sýnist það auðvelt uppgöngu með aflíðandi hlíðum. En háfjallaveiki, sem stafar aí súrefnisskorti angrar þar margan, og eins var með mig. Meðan ég þrammaði upp, gleyp- andi og geispandi eftir lungnafylli af lofti, hlógu og hjöluðu samferða- armenn mínir, þótt þeir bæru 50 punda poka á bakinu. Búnir þykkum ferðafötum, leður stígvélum og snjógleraugum ganga útlendingar við hlið þessara manna, léttklæddra í þunnum ullarpeysum, spóaleggirnir þeirra berir, fæturnir í sandölum eða ilskóm. Þetta er sannarlega auðmýkjandi lífsreynsla. Þriggja vikna ferð með farangur frá New York til A-Afríku kostar frá 1800 til 2000 dali. Hálfsmánaðar ferðalag aðeins 1400 dali við byrjun. En úrvalsferð að marki um A- Afríku er auðvitað „veiðiferð" í jeppum og „trukkum." Þetta eru um 150 þús., 170 þús. og 120 þús. krónur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.