Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 45

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 45
ÓGNARSTUND VIÐ SHOSHONE-ÁNA 43 voru ógreinileg. Braden gat að lok um skilið orðin ,,eiginkona“ og „börn.“ Þá sá hann bíl.inn á hvolfi í vatninu. „Er nokkur í bílnum?" spurði hann. Ben hristi höfuðið. Síð an klifraði hann niður árbakkann, grjótið skar hann í fæturna. Ben óð ána þrisvar sinnum og bar eitt barn í hverri ferð. Braden, sem stóð á bakkanum, rétti skelfingu lostin börnin til konu sinnar, sem lét þau aftur í bilinn og vafði þau svefn- poka og frakka. Það brakaði í frosn um buxum Jacks þegar hún bar hann til bílsins. FÁGÆT GJÖF Ben þurfti nú að fara síðustu ferð ina eftir konu sinni, sem hélt á minnsta barninu í örmunum. Hann steig niður í ána. hrasaði og sökk í vatnið. „Eg kemst ekki lengra.“ Andstætt ísköldu andrúmsloftinu, virtist vatnið hlýtt og þægilegt. Phyllis sá hvað var að ske. Án þess að hugsa um sársaukann í ökl anum óð hún yfir ána með Sallv. Braden steig út í vatnið til móts við hana og tók barnið. Phyllis sneri þá við, sreip handlegg eiginmanns síns og kallaði, ,,Ben.“ Hann braust á fætur og skreið upp bakkann að baki henni. f hinni þriggja mín- útna ökuferð til Jackpot heyrðist ekki hljóð frá nokkrum, nema Ben "°m var með ofsalegar magakval'ir. „Guði sé bökk að ég stansaði," hugsaði Braden. Hann lagði bílnum við gistiheimili, andstætt spilavíti. Starfsfólk spilavítisins og viðskipta vinir kepptust um að koma fjöl- skyldunn inn í herbergi gistiheimil- isins, hækkuðu hitann og létu heitt vatn renna í baðkerin fyrir börnin. Hrein, þurr föt komu skyndilega í ljós og að lokum tók sjúkrabíll fjöl- skylduna og ók henni til Twin Falls spítalans, þar sem heimilislæknir þeirra rannsakaði þau. Ekkert þeirra þurfti frekari læknismeð- höndlun, nema Phyllis sem fékk ökl ann vafinn. Klukkan hálf fimm um morguninn voru börnin komin í svefn, heima hjá sér. Ben og Phyll- is sátu yfir heitum kaffibollum. Þau horfðu hvort á annað og reyndu að gera sér grein fyrir hvað hafði hent — og hvað ekki. „Ég hélt að ég hefði misst þig,“ sagði Ben. Axlir hans skulfu og hann grét af þakk- læti. Nokkrum klukkustundum síð- ar var fjölskyldan komin á fætur og farin að sýsla umhverfis húsið. Krist in og Karol kröfðust þess að fá að fara í skólann og Jack bað um að fá að fara á barnaheimilið. Þó að Ben væri, í gleði sinni, hissa á end- urbatamætti þeirra, vildi hann hafa bau heima svo hann gæti horft á þau. En þau réðu. Phyllis hökti um í húsinu og gat ekki hætt að brosa. Sally elti hana og kallaði," mamma, kappa saman höndu.“ Nokkrum klukkustundum áður höfðu börnin klappað saman hönd- um til að forðast kal. Phyllis klann aði þeim nú saman af annarri á- stæðu. Hún hafði kynnst óvissu Ufs ins. Fiölskylda hennar hafði v°rjð hrifin á brott frá henni. en síðan skilað aftur. Hún vissi að bessi drg- ur var fágæt gjöf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.