Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 50

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 50
48 ÚRVAL ur að fylgja leikreglunum. Maður svindlar ekki.“ Eftir útblásturs-hneykslið, sem kostaði fyrirtækið sem svarar 588 milljónum króna í sektum, endur- skipulagði hann allan tilraunarekst- urinn og skipaði háttsettan vélfræð ing yfir hann, með fulla persónu- lega ábyrgð. Viðskiptaeiginleika Fords er ekki erfitt að skilja. Hann hefur til að bera marga þá persónueiginleika, sem venjulega þarf til havpasællar framkvæmdastjórnar, meðfæddar gáfur, vel skipulagt minni, sjálfs- traust tengt vilja til að hlusta, af- burða reikningsheila, sterkt lundar far, reynslu í erfiðri vinnu og hug- rekki til að taka áhættur. Og auð- vitað, hann var sjálfkjörinn til síns starfs. Hann tók því alltaf sem sjálf sögðum hlut að hann myndi eyða starfskröftum sínum í þágu fjöl- skyldufyrirtækisins. Ákveðni og ör yggi, sem skapa foringja, fylgdu honum frá æsku. Bróðir hans, Ben- son, minnist: „Jafnvel þegar við vorum börn, kölluðum við hann „foringja“.“ EINN AF ÞEIM FRÓÐUSTU Ford ólst upp í þröngu samfélagi, í ríkri, einangraðri fjölskyldu, und- irokaður af afa sínum — tortryggn um, hleypidómafullum, nærri vilj- andi — fáfróðum manni, sem vildi svo til að var vélfræðilegur snill- ingur. Þó hann væri settur til venju legra mennta, virtist hinn ungi Henry ekki vera sérstaklega mót- tækilegur fyrir því. Hann stundaði nám í Yale-háskólanum í fjögur ár, en eins og flestir ungir, ríkir menn á þeim dögum, lagði hann sig að- eins fram við að ná lágmarkseink- unnum, en lagði þeim mun meiri áherslu á skemmtanalífið. Hann féll á lokaprófinu eftir að hafa við- urkennt að hafa notið hjálpar. Jafn- vel núna getur Ford tæpast kall- ast menntamaður. Á mörgum mál- um hefur hann engan áhuga, þar á meðal flestum menningarþáttum heimsins. Hann er samræðuhæfur um grafík-list, með ágætissmekk fyrir málverkum, sérstaklega franskri nútímalist. En hann hefur engan áhuga fyrir leikhúsum eða æðri hljómlist, og hann les varla bók nema einstöku sinnum, við sér stök tækifæri í sumarleyfum. Nær öll hans almenna vitneskja er feng in með spurningum til fólks, sem hefur sérhæft sig á þeim sviðum, er hann hefur áhuga á. Það er eitthvað búmannslegt við Ford, þrátt fyrir yfirborðsfágun hans og miklu ferða lög. Þó hann eigi íbúð í New York, ber hann tilfinningar sveitamanns- ins til að halda sig í fjarlægð frá stórborginni. „New York er annað land,“ segir hann, „kannski hún ætti að hafa aðskilda stjórn. Allir hugsa öðruvísi, haga sér öðruvísi — þeir þekkja andskotans ekkert til hins hluta Bandaríkjanna." Með tilliti til bakgrunns hans, er það í raun merkilegt að Ford skuli hafa tekist að brjótast frá með- fæddu, oft hrokafullu ríki bifreiða- iðnaðarins, til að taka þátt í áhuga- málum hins stóra heims. Stóran hluta í þroska hans á hin langa seta í fjármálastjórn Ford-stofnunar- innar, mikillar mennta- og rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.