Úrval - 01.11.1973, Page 52
50
Með ástríðufullri trú á að
réttlæiið þekki „engin
takmörk í tíma né fjarlægð“
hefur Simon Wiesenthal grafið
upp meir en þúsund nasista-
stríðsglæpamenn og
heldur enn áfram leitinni.
Maðurinn
sem vill ekki gleyma
Eftir JOSEPH P. BLANK
meðan yfirdómarinn
rifjaði upp glæpi sak-
borningsins í þéttsetn-
um dómsalnum í Diiss-
eldorf, V-Þýskalandi,
voru þeir tveir, að því
er virtist hvað ósnortnastir, fyrrver
andi SS höfuðsmaður, Franz Stangl
og S. Wiesenthal, óbreyttur borg-
ari, sem hafði elt Stangl í 20 ár og
var ábyrgur fyrir því að hann var
dreginn fyrir dóm. Við upphaf rétt-
arhaldanna, sjö mánuðum áður,
hafði ákærandinn lýst yfir, „að
Stangl hefði verið hæst setta yfir-
vald, yfir dauða-fangabúðum, sem
dreginn hefði verið fyrir dóm í V-
Þýskalandi.“ Við þennan 21% klst.
upplestur, á þessum kalda 22. des-
emberdegi árið 1970, sagði dómar-
inn. „Sakborgningurinn, sem yfir-
maður Treblinka gereyðingarfanga
*****
ví< *
\V A *
V/ *
v'/ *
*****