Úrval - 01.11.1973, Page 62
60
1 viðleitni sinni lil uð vernda umhverfið finna lömlin upp
ýmsav samvinnu aðferðir.
APN-fréttastofan spurði dr. med. Gennadij Sidorenko,
forstjóra Heilsustofnunar Læknavísindaakademíu
Sovétríkjanna, hvernig þetta samstarf færi fram í raun.
Á leið til gullaldar?
vvvj/vj/jvvti andaríkjamaðurinn Ge-
" ■ 'org Kennan hefur kom-
ið fram með þá hug-
mynd að nokkur lönd
víí geti stofnað eins konar
V!\/isVKV!\“K umhverfisverndar klubb
sem getur gefið ríkisstjómunum og
almenningi upplýsingar um, hvern-
ig vistfræðileg vandamál skuli
leysast á alþjóðlegan mælikvarða.
„Finnst yður, prófessor Siderenko,
þetta ekki fjarstæðukennt?“
„Nú held ég ekki lengur að hug-
myndin sé svo fjarstæðukennd. Ár-
ið 1971 var stofnað fulltrúaráð
landanna, sem eru aðilar að Come-
con og hafa áhuga á sameiginlegu
starfi á sviði umhverfisvandamála.
Meðlimir ráðsins eru vísinda-
menn með ýjrnsa sérmenntun og
þeir skipuleggja og skýra frá starfs-
áætlun þeirra samhæfingarstöðva,
sem stofnaðar hafa verið í Sovét-
ríkjunum, Tékkóslóvakíu, DDR,
Ungverjalandi og Póllandi.
Samhæfingarstöðvarnar fjalla um
vandamál umhverfisverndar frá
heilsufræðilegu sjónarmiði, vernd
vistkerfa og landslags, sorpeyðingu
og nýtingu sorps frá húshaldi og