Úrval - 01.11.1973, Page 63

Úrval - 01.11.1973, Page 63
Á LEIÐ TIL GULLALDAR iðnaði, hagfræðilegar, lagalegar og uppeldisfræðilegar hliðar náttúru- verndar. Á þessum stöðvum er einnig unnið að vandamálum varð- andi vatnsból. Yfir 100 rannsóknastofnanir taka þátt í þessum rannsóknum t. d. Vatnsneyzlustofnunin í Varsjá, Byggingahagfræði- og skipulagn- ingastofnunin í Búdapest, Landbún- aðarlíffræðistofnunin í Bratislava og Starfshreinlætis- og vinnuvernd- arstofnunin í Sofia. Fyrsta vandamálið, sem ég nefndi hefur verið fjallað um í stöðinni, sem stofnuð var í sambandi við stofnun þá, sem ég er forstjóri fyrir. Verkefni stöðvarinnar er að taka saman og skilgreina starfsáætlanir aðildarlandanna, koma fram með tillögur um ný rannsóknarefni og koma í veg fyrir tvíverknað. Hún sér einnig um að skipuleggja fundi sérfræðinga og skiptingu á reynslu. Það er núna nýafstaðin ráðstefna í Búdapest, þar sem sérfræðingar frá Comecon-löndunum ræddu um heilsufræðilegar hliðar umhverfis- verndar." „Var þá ekki samþykkt heildar- áætlunar um sósíalíska samhæfingu upphafið á sameiginlegum rann- sóknum á vistfræðivandamálum?“ „Eiginlega ekki. En heildaráætl- unin hafði í för með sér áhrifarík- ari samstarfsaðferðir. Þegar árið 1963 fór Comecon að koma á fót sameiginlegum aðgerðum til að berjast gegn loftmengun. Þá tóku þátt í því starfi, sérfræðingar frá Búlgaríu, DDR, Póllandi, Tékkó- slóvakíu og Sovétríkjunum. Síðar bættust við starfsbræður þeirra frá 61 Rúmeníu og Ungverjalandi og síð- ast frá Mongolíu og Júgóslavíu.“ Á ráð- stefnu um heilsufræðilegar hliðar umhverfisverndar, sem haldin var í Prag á fyrra ári ræddu sérfræð- íingar Comecon-landanna aðferðir til að ákvarða loftmengun. Sam- kvæmt tillögu frá DDR var mælt með aðferð til að ákvarða flúor- sambönd. í Búlgaríu hefur verið fundin upp aðferð til að mæla ál- ryk í lofti, Tékkóslóvakía hefur fundið upp aðferð til að sundur- greina skaðlegar verkanir þvotta- efna, Sovétríkin hafa fundið upp aðferð til að mæla fosforanhydrid o. s. frv. Ég skal nefna dæmi. Starfsfólk stofnunar okkar hefur unnið ásamt sérfræðingum Efnaverksmiðjanna í Sjtjokin, fyrir sunnan Moskvu að' vernd umhverfisins kringum verk- smiðjurnar, og hefur fundið úrræði til að draga úr því sorpmagni, sem fer út í andrúmsloftið. „Hvað er gert í þeim tilfellum, þegar umhverfismengun eykst og hagsmunir nokkurra landa eiga hlut að máli?“ „Það er aðeins ein leið. Fólk verð- ur að vinna saman án tillits til þjóð- félagskerfisins, sem það tilheyrir. Comecon-löndin eru reiðubúin að vinna með öllum löndum og sam- tökum, sem sýna áhuga fyrir sam- starfi. Samingar Sovétríkjanna við Bandaríkin og Frakkland er byrj- unarskref í þessa átt.“ „Geri maður sér í hugarlund, að lönd, sem taka sig saman um að vernda náttúruna, nái á áratug þeim árangri, sem áætlaður var, væri þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.