Úrval - 01.11.1973, Síða 77

Úrval - 01.11.1973, Síða 77
EINKENNILEG SAGA UM ... 75 maður veiktist alvarlega af sinnis- veiki. Hann hét Jack Dreyfus yngri og hafði byggt upp Dreyfus-sjóðinn fræga við hagkvæm skilyrði og orð ið ,,marg-milljónari“ — stórauðugur af þeirri framkvæmd. En árið 1959 varð hann gripinn ægilegri svartsýni, reiði og skelfing tættu hann sundur andlega. Meðul og ráðleggingar tauga- lækna og sálfræðinga veittu honum aðeins stundarfróun. Hugsanirnar komu aftur og aftur og áttu þrá- dvöl í vitund hans. Það var líkt og rafstraumur í heila hans, sem veitti engan frið. Dreyfus ynnti nú eftir því við Jækni sinn, að ástandið væri lík- lega afleiðing af truflunum á raf- straumum heilans. Læknirinn taldi þetta hugsanlegt og ákvað að reyna DPH. Og innan nokkurra daga voru æs- ingsköstin hverfandi, reiðin og ótt- inn hvarf einnig fljótlega og siúk- lingurinn náði ótrúlega fljótt öllum sínum áhuga og starfsorku. En nú kom hugsun sjúklingsins fyrrverandi til sögunnar. Dreyfus varð sannfærður um að lyfið, gem hafði bjargað honum, hlaut að vera gott við fleira en krampaköstum. Og þegar læknar sögðu honum, að auðvitað hefðu mörg lvf ýmiss kon- sr verkanir, þá bauðst hann til að leggja fram fé til rannsóknar á hugs anlegum verkunum DPH. Þessu til áréttingar stofnaði hann sióð sem hann nefndi Lyfjafræði- stofnun Dreyfusar. Síðan 1963 hefur þessi stofnun lagt fram yfir sjö milljónir dala til rannsókna á DPH við fjölda háskóla og vísindastofnana í Bandaríkjun- um. Auk þess hefur þessi Dreyfus- sjóður styrkt mörg önnur rannsókn aráform við DPH. Þannig vinna nú hundruð vísinda manna að rannsóknum við þetta áður órannsakaða lyf. Þessar víðtæku rannsóknir hafa nú þegar bjargað lífi þúsunda af hjartabiluðu fólki. Og þegar 1967 lýstu doktorarnir Edward Mercer og John Osborn við General Hospital í Vancouver í Kan ada því yfir, að 774 alvarlega veik- ir sjúklingar af hjartakrampa hefðu læknast við DPH-meðferð. Og það væri áhrifameira til bóta öðrum lyfjum. Ennfremur hefur komið í ljós, að notkun þess er mjög þýðingarmikil við hjartauppskurð. En það sann- aði dr. Richard Helfant við Presley teria-háskólann í Pennsylvaniu. Aðrir vísindamenn hafa uppgötv- að gildi þessa lyfs, við andlegum kvillum einkum til örvunar hugsun og áhuga og gegn hegðunarvand- kvæðum. Eitt fyrsta rannsóknarefni Dreyf- us-stofnunarinnar voru 11 fangar, í Camty-fangelsinu í Massachusetts allir í haldi vegna ofbeldisglæpa. Öll hegðun þessara reiðu og haturs- þrungnu manna breyttist skjótlega til auðsveipni og rósemi við DPH- meðferð. Sami árangur kom í liós með ung linga, sem voru vandræðanemendur í skólum. Geðlæknar við John Hop- kinsskólann hafa sömu sögu að segja um taugasjúklinga, sem DPH var reynt við. Þeir losnuðu við æs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.