Úrval - 01.11.1973, Side 81

Úrval - 01.11.1973, Side 81
FRÆKILEG HJÁLP Á HÆTTUSTUND 19 nálgaðist þetta skip Rumbu um kl. 8 að morgni. Ástand Rumbu var nú hið versta. Hún titraði stöðugt enda á mílli. Skellirnir á þilfari líktust stöðugri stórskotahríð. „Verið viðbúnir að yfirgefa skip- ið,“ var skipun skipstjórans. Engum björgunarbáti var fært út á sjóinn án þess að brotna eða tætast sundur á augabragði. Rumba hafði raunar sex manna gúmbát, sem áhöfnin batt við skip- ið sterkum böndum, eftir að hafa látið hann síga niður. Sex manns af áhöfninni bjóst til að stökkva út í gúmbátinn og von uðust til að reka í áttina til Smit- Lloyd. Báturinn hoppaði og skoppaði, hneig og reis á fjallháum brekum ýmist móts við reiða skipsins eða 20 fetum neðar. Af frábærri leikni tókst sexmenn ingunum að komast um borð í bát- inn, sem var strax losaður við Rum bu, þar eð hann gat auðveldlega flækst í reiða og böndum. Og ailir náðu þessir 6 menn heilu og höldnu gegnum freyðandi öldurnar áleið- is til Smit-Lloyd. 1. stýrimaður á Lloyd, Tonnie Bakker, stjórnaði björgun báts- manna frá þilfari skips síns. Reynt var að varpa taugum á milli báts og skips. en allar fyrstu tilraunir mistókust. Starfið tók klukkustund og mennirnir í gúm- bátnum voru nær meðvitundar- lausir af kulda og vosbúð. Samt revndust þeir færir um að skreið- ast unp skipsstigann upp á þilfar. Allir nema einn spánskur 19 ára piltur Diaz Salas að nafni. Hann hafði flækt, fæturna í lausri línu. Allt í einu fann hann sig hanga i lausu lofti með höfuðið niður í öldu toppa Atlantshafsins, ískaldar vetr arbárur. En kattlipur og með eldingar- hraða vatt Bakker sér niður stig- ann og út í gúmbátinn, sem enda- sentist á æstum sjónum. Hann greip Salas, hjó hann lausan, batt meðvitundarlausan piltinn í kaðal, og hann var drgeinn um borð í Smit-Lloyd. Skipstjórinn á Rumbu hafði fylgst nákvæmlega með þessu öllu. Honum fannst sem björgun í gúm- bátnum væri enn meiri hætt.a en dvölin í hans eigin aðþrengda skipi og bannaði því þeim, sem eftir voru um borð af skipshöfninni að fara aðra ferð á milli. Klukkan að verða fjögur síðdeg- is kom þyrla frá Sydney. Flugmað- urinn Don Campbell hnitaði marga hringi yfir hoppandi og skellandi skipinu. En hann sá enga leið til björgunar, ekki síst af því að nú dimmdi að nóttu. „Komum aftur í dögun,“ kallaði hann í talstöðina og tók stefnu til Sedco. Þar tók hann eldsneyti og leyfði sinni fimm manna áhöfn að fá sér blund. Á meðan revndi áhöfn Straat- mans að koma drátartaug um borð í Rumbu. Þótt hann ætt.i á hættu ægilegan árekstur komst hann svo nálægt, að ekki voru nema 25 m á milli skipanna, skaut briggja punda línu, en án árangurs. Áhöfn Rumbu var ekki fær um að handsama hana. Bakker var nú búinn að skipta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.