Úrval - 01.11.1973, Page 84
82
Með olíu, sem býr ijfir meiri undrum, en töfrateppi, og
sterkum framsýnum einvaldsberra, liefur gamalt
keisaradæmi endurheimt forna dýrð.
Iran
lykill Mið - Austurlanda
Eftir PAUL TRIGGENS
\V \!> \T/ \V *
* *
* E /I\ *
* *
*****
ég í ljómandi Niavaran
höll og virti fyrir mér
glæsileika Teheran, höf
aði á rödd hans keisara-
legu hátignar Mohammed Reza Sha
Pahlavi ræða hinar undrahröðu
framfarir þjóðar sinnar.
„Við munum ekki þola neina und-
irokun Persaflóa. Öll okkar afkoma
byggist á því, að olían eigi greiðan
gang um Flóann og þar sé engin
truflun á skipagöngum. Flóinn er
lífæð þessarar þjóðar. Nú höfum við
nægilega menntun og þroska til að
stjórna okkar málefnum án þess að
hætta sjálfstæði okkar og olíuauði."
Fyrir 25 öldum var íran hjarta
Persíu, fyrsta keisaradæmis eða
stórveldis mannkynssögunnar, sem
náði alla leið frá Miðjarðarhafi aust
ur til Indlands.
Svo var það rænt af Alexander,
331 f. Kr. og síðar gerðu Múhameðs
trúarmenn og Mongólar innrás og
allt hrundi í rústir. í dag er það
rísandi veldi við Persaflóa. Og það
er að þakka tveim merkum orsök-
um: Olíu, sem mænt er eftir sem
okurlind um allan heim, og hinum
undursamlega Sha, einvaldinum, er
lyft hefur þjóð sinni úr lénskúgun
og umkomuleysi, og ríkt þannig í
þrjátíu ár.
Sha-inn hefur hreiðrar um sig í