Úrval - 01.11.1973, Síða 93

Úrval - 01.11.1973, Síða 93
NIKÓTÍN — NÆRMYND DAUÐANS 91 drepur fullfrískan mann á au.ga- bragði. Og það er staðreynd, að álitið er að áhrif eitursins, nikotíns, orsaki fleiri dauðsföll árlega en hið skæð- asta fíkniefna hass eða heroín. Aðal hættan af íóbaksneyzlu staf- ar af því að hún opnar leið til á- hrifa ýmsum krabbameinsfrumum, með eitrinu í sígarettureykingum. Með hliðsjón af aukningu dauðs- falla og sígarettureykingum, eru þær nú taldar frumorsök 360 þús- und dauðsfalla á ári, eða að með- altali 1000 manns á dag í Banda- ríkjunum. Af orsökum sígarettureykinga til myndunar krabbameins eru sm vcl þekktar eða sameinaðar vísindalega samkvæmt upplýsingum frá Krabba meinsrannsóknastöð ríkisins. En auk þess eru 15—20 aðrar te?- undir taldar líklegar af völdum reykinga að meira eða minna leyti. Þar á meðal er eitt banvænasta eit- ur, sem þekkist hydrogen cyanide í sígarettureyk. Auk þess er í reyknum carbon monoxide í minnsta kosti þúsund sinnum ríkara mæli eða meira magni en levfilegt er í venjulegu umhverfi. I dag eru dauðsföll af orsökum sígarettureykinga sjö sinnum fleiri en dauðaslys á vegum og á tveim mánuðum er þessi ægilega tala mun hærri en tala allra þeirra Amerí- kana, sem fallið hafa á 12 árum í Víetnam stríðinu. Þetta eru aðeins hin þekktu dauðs föll af orsökum sígarettureykinga. En hvað um hin óþekktu? Hjartasjúkdómar til dæmis eru orsök milljón dauðsfalla árlega í Bandaríkjunum, meira en helmingi allra annarra orsaka samanlagt. Samkvæmt yfirlýsingu dr. Altons Ochsner, formanns hinnar frægu Ochsner heilsugæzlu í New Orleans og þekktasta lungnaskurðlæknis landsins eru dauðsföll af kransæða sjúkdómum verulega sigarettureyk ingum. að kenna. Og dr. Ochsner telur þrjár aðalástæður fyrir þessu. SÚREFNISSKORTUR Lungnasjúkdómar eins og lungna þemba eða hrygla, sem er oftast al- gjörlega afleiðing reykinga, auka erfiði hjartans að miklum mun með of mikilli eða of lítilli blóðsókn til lungnasekkjanna. En einmitt þar tekur blóðið við súrefni en gefur frá sér kolsýru, hreinsast. Skýrslur sanna, að þessar ástæður þjá nær þriðja hluta allra hjartasjúklinga. AUKINN HJARTSLÁTTUR Nikotín eykur hjartslátt um 20 slög á mínútu að meðaltali. Þessi hjartsláttaraukning varir í 20 mínútur eftir reykingu, en getur örvað hjartaslög mikilla reykinga- manna um 10 þús. aukaslög á sólar- hring. Þetta er ægilegt álag að ó- þörfu fyrir hjartað. BLÓÐRÁSARTRUFLANIR Ein helztu áhrif nikotíns á hjart- að eru verkanir þess á æðakerfi og blóðrás. Eitrið ertir æðarnar til krampakenndra átaka einkum hár- æðar, sem geta svo aftur framleitt hitatap í fingrum og á tám allt að 10 stigum á Fahrenheit við innönd- un reyks úr einni „rettu.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.