Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 107

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 107
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 105 Og strax kl. 10 að kvöldi 12. sept. sama dag, sem Paulus flaug til Úkraínu til að ræða við Hitler, sendi hann svohljóðandi orðsend- ingu til Yeremenko, þegar hann sagði: „Astand hersins er mjög tvísýnt. Ekki skuluð þér örvænta.“ Hann fór yfir fljótið til Stalin- grad og lagði leið sína til Tsaritsa Gorge til að hitta sveit sína. Aðalstöðvarnar voru auðar og hann varð að spyrjast fyrir hjá her mönnum á strætum borgarinnar hvar nýju stöðvarnar væru. Einhver sagði honum, að þeir hefðu flutt sig upp á Mamaev-hæð, klettarana, sem er rúmir 100 m. hár. Áður var það Tatara grafreit- ur, nú útivistarsvæði. Þar sem Chuikow reikaði um hæð ina yfir allt brakið varð hann ótta- sleginn að siá þessar fánýtu varnir. Á einu andartaki hlutu Þjóðverjar að geta tekið þetta dót á hæðinni og drottnað svo að vild yfir borg- inni. Hann veitti einnig öðru eftir- tekt Hvert einasta lauf var fallið af trjánum en samt var ennþá sumar. SÓKN AÐ FLJÓTINU Hinn 14. sept. komst 71. herdeild Þjóðverja á tveggja mílna breiðu svæði alla leið að miðborginni. Og Gerhard Meunch, 28 ára gamall stórskotaliðsforingi gerði tilraun til að brjótast gegnum varnir borgar- innar og ná alla leið niður að fljót- inu. Ef Þjóðverjar næðu ferjunni væri umsátur þeirra og einangrun borgarbúa algjör. Meunch taldi líkurnar til að þetta mundi takast fyrir myrkur allmikl- ar. Þar til nú var það hitinn á slétt- unni og nokkrar skyndiárásir Rússa, sem helzt hafði angrað hans menn. En nú er þeir nálguðust breið- stræti þessarar limlestu borgar breytist aðstaðan skyndilega. Frá gluggum á þriðju og fjórðu hæðum húsanna riðluðu leyniskyttur fylk- ingarinnar og flóðljós hríðskotaliðs ginu við hvarvetna. Skyndiárás var óhugsanleg. En samt var fylking Meunchs komin í fárra metra fjar- lægð frá aðaljárnbrautarstöðinni um kl. 2 að nóttu rétt við Rauða torgið. Og þá gaf hann ákveðna skip un um að taka lendingarstað ferj- unnar við Volgu. Menn hans höfðu handtekið nokkra Rússa, sem þutu um göturnar með handskrifuð skila boð. Þar eð Meunch vissi að símakerfi 62. hers Rússa var brotið niður, á- kvað hann að liðsveit sín gæti náð takmarki sínu síðustu hálfu mílurn- ar með leiftursókn. Chuikow hershöfðingi var nú í miklum vanda staddur. Hann hafði nú snúið aftur í vígið í Tsaritsa Gorge og verið sagt að 13. herdeild in mundi koma honum til aðstoðar handan yfir Volgu um nóttina. Það var því áríðandi að halda lendingar stað ferjunnar. Þar eð hann var sannfærður um að ómögulegt væri að standast stór- skotalið nazista, hafði hann látið gera mörg smávígi, sem varin voru af ýmsum smáhópum á götunum. Þetta voru lögregluþjónar og ný- liðar, sem unnu í skipulögðum 10- 20 manna hópum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.