Úrval - 01.11.1973, Page 112
110
Þjónustulið Rodimtsev ásamt hon
um sjálfum var að ganga um borð
í eigin snekkju sem mjakaðist aft-
ur á bak út í strauminn. Sprengju-
kúla skall á skógartrén og vatns-
strókar þeyttust yfir þá eins og gjós
andi hverir. En snekkjan lagði samt
af stað til aðalferjunnar og Rodim-
tsev stökk frá borði og hljóp spöl-
inn til varðsveitarinnar, sem hafð-
ist við í loftlitlum neðanjarðargöng
um, með rjáfri úr gömlum plönk-
um. Ákafur að flytja fréttir til Chu-
ikow, tók hershöfðinginn fimm af
þjónaliðinu, hljóp niður árbakkann
til ferjubryggjunnar og um hálfa
mílu vestar í neðanjarðarbyrgið í
Tsaritsa Gorge. En á þessari stuttu
leið felldu sprengjurnar þrjá af
félögum hans.
Chuikow umfaðmaði Rodmitsev,
sem var þó svei mér ekkert salla-
fínn og bað um stutta skýrslu frá
varaliðssveitunum. Mest allt iiðið
væri nú þegar komið yfir, en samt
væri eftir um 2000 skotliðar búnir
rifflum, eftir að Chuikow hafði ann
azt nauðsynjar Rodimtsevs spurði
hann þennan unga ofurhuga, hvað
honum fyndist um það hættulega
hiutverk, sem honum hafði verið
falið, með þessum njósnum og her-
göngu.
„Ég er kommúnisti," svaraði Rod-
imtsev. „É'g hef ekki ætlað mér að
yfirgefa borgina."
GRIMMILEG ELDSKÍRN
Hinn 17. september egndu þýzkir
fréttamenn Paulus hershöfðingja til
að leyfa þeim að senda hraðskeyti
heim um hertöku borgarinnar. Þetta
var samt meðan 6. herdeildin hafði
ÚRVAL
bækistöð í Golubinka, 40 mílur í
vestur frá Stalingrad.
Paulus svaraði þessari málaleitan
þeirra brosandi og sagði:
„Einhvern tíma bráðum, einhvern
tíma bráðum.“
En inni á stöðinni, lék genrállinn
á grammófóninn sinn, keðjureykti
og reyndi að sefa meltingarfærin,
sem eirðu honum ekki næðis, sök-
um stöðugrar iðrakveisu. Og í sann-
leika sagt, þá hafði jafnvel hann
glatað von um skjótan sigur.
Frá Tsaritsa Gorgé til hlíðanna í
Mamaev-hæð óttuðust Þjóðverjar
aukinn liðskost Chuikows og þar
með endurnýjaða krafta til átaka.
Nær 6000 manns úr 13. varðsveit
voru fallnir, en þeir höfðu keypt
Rússum nokkurra daga dýrmætan
tíma.
Frá fjarlægum héruðum í Ural,
voru nú nýjar sveitir sendar með
hraði til hjálpar hinni hersetnu
borg.
Meira að segja var ein þessara
sveita undir stjórn Nicolai Batyuk
alla leið frá Síberíu og bar nr. 284.
deild.
Flestir hermannanna voru Aust-
urlandabúar frá landamærum Mon-
gólíu, nýliðar á aldrinum 18-20 ára
og höfðu aldrei séð einn. einasta
Þjóðverja.
Þeir voru komnir um 200 mílna
veg, sjúgandi smolka, sem er rót af
plöntu líkasta gúmmítré, og svelgj-
andi allan vodka sem á vegi þeirra
varð. Þeir lögðu af stað yfir Volgu-
fljót í morgunskímu 22. september.
Alexei Petrov kom yfir fljótið og
var settur við norður mörkin ná-
lægt Lvatashanka. Áður hafði hon