Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 115

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 115
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 113 Paulus barst bréfið í hendur, ein mitt þegar menn hans voru að setja upp sigurtákn yfir innganginn að Univermag vöruhúsinu. Annars hafði Paulus engar óskir til fagnaðarláta. Þessi sex vikna ferð frá Don-fljóti að Volgubökkum hafði kostað líf 8000 þýzkra her- manna og 31 þús. voru særðir. Tíu af hundraði 6. hersins voru týndir. Og hann vissi að versta orrustan hafði ekki enn verið háð. Norðan við ferjuhöfnina, norður af hinni umdeildu Mamaev-hæð lá lykillinn að borginni — enn óhreyfður — verksmiðjurnar, sem gerðu Stalin- grad svo þýðingarmikla fyrir alla Rússa. Þar beið 6. hersins úrslita- einvígið. Og Paulus var á síðasta snúningi bæði með hergögn og her- menn. Paulus sneri því aftur til sinna eyðilegu stöðva í Golubinka, hlust- aði á fóninn sinn og reyndi að stöðva niðurganginn. Hann hafði næstum óstjórnlegan æðaslátt. NÆTURFERÐIR í sínu frumstæða hreysi, sem átti að heita aðalherstöð undirbjó Vasil- li Chuikow næstu átök við Þjóð- verja, nær dauða en lífi af svækju og ólofti. Hershöfðinginn hafði alveg nýlega fengið bréf frá konu sinni Valen- tinu, sem var í Kuileysher 400 míl- ur norðaustur af Stalingrad. Það var létt í henni hljóðið. Hún sagði hon um að hún hefði nýlega séð nafn hans í fréttunum, börnunum liði á- gætlega. En hershöfðinginn vissi annað. Aðstoðarmaður hans hafði komizt að raun um að yngsta dóttir hans þjáð ist af blóðkreppusótt og fjölskyldan öll átti örðugt með að hafa til hnífs og skeiðar, húsnæðis og fata. Og þessar fréttir juku því á andlega vanlíðan hans og áhyggjur, þar sem hann barðist við glötun og dauða. Streitan var farin að verka. Lík- ami hans var alþakinn útbrotum, er skildu eftir hreistruð sár á húð- inni og hann neyddist til að hafa bæði handleggi og fætur vafðar í sárabindi til að verjast ígerðum. En til allrar hamingju átti hann von á varaliðssveitum yfir fljótið, eftir nýjum leiðum sem gjörðar höfðu verið, þegar ferjustaðurinn var hertekinn. Aðalleiðin var merkt Crossing 62, bak við Red Oktober og hermenn og hergögn flutt yfir undir yfirhang andi stauragirðingu. Næturferðirnar um Crossing 62 voru í sannleika ógnvekjandi fyrir hermennina, sem sendir voru til aðstoðar varnarliðinu. Borg í ljósum logum, fallbyssu- drunur úr þúsundum fallbyssna, skaut þeim að sjálfsögðu skelk í bringu. Verðirnir, sem vísuðu veginn til ferjustaðarins, afhentu þar spjöld, sem á var letrað. „Hvað á að gera í brennandi borg.“ Og þegar ferj- urnar fjarlægðust hægum skriði út á fljótið tóku þessir lögregluvarð- menn sér stöðu meðfram brautinni. Og til að hindra strok frá árbakk- anum héldu þeir höndum um byssu slíðrin. Frá stöðvum sínum í Mamaev- hæð, höfðu Þjóðverjar þessa báta gjarnan að skotmarki. Kölluðu jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.