Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 118

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 118
116 ÚRVAL persónuleg átök milli brjálæðing- anna Hitlers og Stalins. Þrátt fyrir marga sigra var Þjóðverjum alls- endis ómögulegt að brjóta varnir borgarinnar algjörlega niður. Allt var nú komið í sjálfheldu, staðnað gjörsamlega. En nú varð allt í einu ný hreyfing yfir Donfljóti úr norðri. Um 200 þús. manna liðsauki frá Moskvu svæðinu og Ural nálgaðist dagfari og náttfari til aðstoðar Rúss um. Þungir brynvagnar, hundruð tankbíla, tíu þúsund reiðmenn nálg- uðust til að taka sér stöðu 160 km norðvestur af Stalingrad. Rússneskir stjórnmálamenn unnu sleitulaust að því að æsa þessar sveitir upp með áróðri og ofstækis- ræðum. Hver nýliði var bókstaflega vígður til starfa með helgiathöfn eftir trúarlegum aðferðum. Her- söngvar voru sungnir og flokksfor- ingjar þuldu ræður til að efla föð- urlandsást og þjóðernishroka her- mannanna og stappa þannig í þá stálinu. Þjóðverjar hlutu að veita þessari uppbyggingu athygli. Nú þegar 27. okt. varð einhver til að flytja Paul- us herforingja þessar fréttir. Rúss- neskir liðhlaupar fræddu Þjóðverja um alla þessa liðsflutninga ekki að- eins frá Don, heldur einnig til suð- urvígstöðvanna. Þeir bjuggust sem sagt við nazistum úr öllum áttum. Paulus hafði satt að segja lengi haft áhyggjur af slíkri þróun styrj- aldarinnar. Hans aðferð við hertöku borgar- innar hafði alltaf byggzt á eflingu virkja til vinstri, sem mundu halda opinni birgðaleiðinni og um leið gæti staðizt hverja árás úr norðri. En til allrar óhamingju varð hann þarna að treysta á þrjár fylgiþjóð ir nazista. Lengst í norðvestri voru það Ung verjar. Næst sveitir úr ítalska hern um og í þriðja lagi Rúmenar. En ítalirnir höfðu verið settir á milli Ungverja og Rúmena, sem eins var hægt að búast við að rifjuðu upp fornan fjandskap og færu að berjast innbyrðis og lentu í hvor annars kverkum. Þessir þrír herir höfðu verið sam ansettir til bráðabirgða. Ungverjar og Rúmenar voru aðallega með af pólitískum ástæðum og kunnu lítt til hernaðar. Hvorir tveggja voru hneigðir til spillingar vanmáttar. Ó- breyttir hermenn voru verst settir. Óhlýðnir og illa til reika á allan hátt voru þeir varla til afreka í styrjöld, en reyndu heldur að auðg- ast persónulega með lítilli fyrirhöfn. Þegar syrti í álinn, héldu margir foringjanna blátt áfram heimleið- is. Og vopnabirgðir þeirra voru forngripir úr fyrri heimsstyrjöld. ítölsku hermennirnir voru einn- ig mislitur söfnuður. Satt að segja höfðu þeir lítinn áhuga á styrj- öldinni að öllu leyti. Þeir voru send ir til Rússlands af þeirri einföldu á- stæðu að Benito Mussolini borgaði fyrir hylli Hitlers með lífi og limum hermanna sinna. A fundi sínum með Hitler í september hafði Paulus lagt ’fyrir hann beiðni um endurskoðun viðvíkjandi þessum gervihersveit- um. Hitler lofaði að athuga málið. Seinna endurtók Paulus þessa ósk sína við Halder. Og Halder lofaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.